Disney gerir nýja Lion King mynd Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. ágúst 2015 22:09 Hluti persónanna úr fyrstu myndinni verður til staðar í þeirri nýju. mynd/disney Aðdáendur Lion King geta fagnað því á næstunni munu þeir geta fylgst með ævintýrum fleiri afkvæma Simba. Í nóvember verður saga Kion, sonar Simba og Nölu, sögð á Disney Channel. Myndin kemur til með að heita The Lion Guard: Return of the Roar og verður fylgt eftir með sjónvarpsþáttaröðinni The Lion Guard sem verður sýnd á sömu stöð. Nokkrir nýir vinir af sléttunni munu líta dagsins ljós en þar má nefna hegrann Ono, blettatígurinn Fuli og flóðhestinn Beshte. Staðfest er að James Earl Jones og Ernie Sabella munu tala inn á myndina sem þýðir að Múfasa og Púmba mun bregða fyrir. Hins vegar er ekkert vitað hvort Nathan Lane kemur að myndinni og veldur það talsverðri óvissu um hvort Tímon verði með eður ei. Fyrsta Lion King myndin kom út árið 1994 og hefur glatt börn og fullorða allar götur síðan. Tvær myndir hafa fylgt í kjölfarið. Sú fyrri kom út árið 1998 en síðari árið 2004. Fyrsta sýnishornið úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Aðdáendur Lion King geta fagnað því á næstunni munu þeir geta fylgst með ævintýrum fleiri afkvæma Simba. Í nóvember verður saga Kion, sonar Simba og Nölu, sögð á Disney Channel. Myndin kemur til með að heita The Lion Guard: Return of the Roar og verður fylgt eftir með sjónvarpsþáttaröðinni The Lion Guard sem verður sýnd á sömu stöð. Nokkrir nýir vinir af sléttunni munu líta dagsins ljós en þar má nefna hegrann Ono, blettatígurinn Fuli og flóðhestinn Beshte. Staðfest er að James Earl Jones og Ernie Sabella munu tala inn á myndina sem þýðir að Múfasa og Púmba mun bregða fyrir. Hins vegar er ekkert vitað hvort Nathan Lane kemur að myndinni og veldur það talsverðri óvissu um hvort Tímon verði með eður ei. Fyrsta Lion King myndin kom út árið 1994 og hefur glatt börn og fullorða allar götur síðan. Tvær myndir hafa fylgt í kjölfarið. Sú fyrri kom út árið 1998 en síðari árið 2004. Fyrsta sýnishornið úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira