Bjarni: Ekki bara í KR þar sem varamenn eru óánægðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2015 21:34 Bjarni líflegur á hliðarlínunni. vísir/stefán KR-ingar voru lengi að brjóta Fylkismenn á bak aftur en skoruðu tvívegis á síðustu tíu mínútum leiksins. „Þeir voru þéttari til baka en ég bjóst við. Sérstaklega í seinni hálfleik þar sem þeir fóru nánast ekkert af eigin vallarhelmingi. Þeir hafa náð að stríða FH og unnið Breiðablik á þessu herbragði þannig að þetta var eitthvað sem við bjuggumst við.“ Hann segir að KR-ingar hafi náð að mæta baráttunni á miðjunni vel. „Við mættum henni af þeirri hörku sem þurfti. Svo fjaraði hún út og við tók þá gæðin sem búa í liðinu okkar. Við héldum boltanum vel og sérstaklega í seinni hálfleik þegar við náðum að stýra leiknum vel, nýta breiddina og skapa nokkur fín fær.“ Bjarni hafði ávallt trú á því að það kæmi mark hjá KR í leiknum. „Við vorum að reyna réttu hlutina í seinni hálfleik og ég hafði mikla trú á að þetta myndi ganga.“ KR tapaði fyrir Fjölni í síðustu umferð og Bjarni brást við því að hann gerði fjórar breytingar á sínu liði í kvöld. „Við erum að reyna að velja besta liðið hverju sinni gegn þeim andstæðingi sem við mætum hverjum sinni. Því miður gekk það ekki gegn Fjölni en mannskapurinn sem spilaði þá hefði alveg eins getað spilað leikinn í kvöld. Við erum ekki að rótera bara til að rótera og veljum besta liðið sem við höfum í hvern einasta leik.“ Varamannabekkur KR var skipaður öflugum leikmönnum í kvöld en Bjarni segir það ekki erfitt að halda öllum ánægðum. „Auðvitað vilja allir spila. Ég held að það sé misskilningur hjá fréttamönnum að það sé bara í KR þar sem varamenn eru ósáttir við að vera á bekknum. Vissulega er það svo hjá okkur að við erum með góða leikmenn sem allir væru í liðum annars staðar en þessir strákar eru að standa sig vel og ekkert mót eða titill sem vinnst á ellefu manna hóp. Við erum með þéttan átján manna hóp sem stendur sig vel og þeir geta allir komið inn í liðið án þess það veikist mikið.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
KR-ingar voru lengi að brjóta Fylkismenn á bak aftur en skoruðu tvívegis á síðustu tíu mínútum leiksins. „Þeir voru þéttari til baka en ég bjóst við. Sérstaklega í seinni hálfleik þar sem þeir fóru nánast ekkert af eigin vallarhelmingi. Þeir hafa náð að stríða FH og unnið Breiðablik á þessu herbragði þannig að þetta var eitthvað sem við bjuggumst við.“ Hann segir að KR-ingar hafi náð að mæta baráttunni á miðjunni vel. „Við mættum henni af þeirri hörku sem þurfti. Svo fjaraði hún út og við tók þá gæðin sem búa í liðinu okkar. Við héldum boltanum vel og sérstaklega í seinni hálfleik þegar við náðum að stýra leiknum vel, nýta breiddina og skapa nokkur fín fær.“ Bjarni hafði ávallt trú á því að það kæmi mark hjá KR í leiknum. „Við vorum að reyna réttu hlutina í seinni hálfleik og ég hafði mikla trú á að þetta myndi ganga.“ KR tapaði fyrir Fjölni í síðustu umferð og Bjarni brást við því að hann gerði fjórar breytingar á sínu liði í kvöld. „Við erum að reyna að velja besta liðið hverju sinni gegn þeim andstæðingi sem við mætum hverjum sinni. Því miður gekk það ekki gegn Fjölni en mannskapurinn sem spilaði þá hefði alveg eins getað spilað leikinn í kvöld. Við erum ekki að rótera bara til að rótera og veljum besta liðið sem við höfum í hvern einasta leik.“ Varamannabekkur KR var skipaður öflugum leikmönnum í kvöld en Bjarni segir það ekki erfitt að halda öllum ánægðum. „Auðvitað vilja allir spila. Ég held að það sé misskilningur hjá fréttamönnum að það sé bara í KR þar sem varamenn eru ósáttir við að vera á bekknum. Vissulega er það svo hjá okkur að við erum með góða leikmenn sem allir væru í liðum annars staðar en þessir strákar eru að standa sig vel og ekkert mót eða titill sem vinnst á ellefu manna hóp. Við erum með þéttan átján manna hóp sem stendur sig vel og þeir geta allir komið inn í liðið án þess það veikist mikið.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17