Jason Bourne snúinn aftur Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2015 14:06 Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira