Everest sýnd á Stöð 2 3. september 2015 09:15 Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Everest, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær. Vísir/Getty Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Með samningnum tryggir Stöð 2 sér meðal annars sýningarrétt á stórmynd Baltasars Kormáks, Everest, auk fjölmargra stórmynda á borð við 50 Shades of Grey, Theory of Everything, Furious 7 og Jurassic World sem verða á dagskrá Stöðvar 2 og Bíóstöðvarinnar. „NBC Universal hefur verið mikilvægur samstarfsaðili Stöðvar 2 í fjölda ára og það er ánægjulegt að tryggja áframhald á því góða samstarfi,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 miðla. „Styrkleikar Stöðvar 2 eru óumdeildir, við erum leiðandi í innlendri dagskrárgerð og verðum nú þriðja veturinn í röð með íslenskan þátt á hverju kvöldi. Þá er Stöð 2 heimili HBO á Íslandi en HBO býður upp á besta sjónvarpsefni í heimi og að lokum eru kvikmyndir stór þáttur í dagskrá okkar og þessi samningur við NBC Universal gefur okkur aðgang að frábærum myndum sem verða sýndar í vetur.“ Kvikmyndin Everest var opnunarmynd kvikmyndarhátíðarinnar í Feneyjum í gærkvöldi. Myndin skartar meðal annars leikurunum Jake Gyllenhaal, Keira Knightley og Josh Brolin í aðalhlutverkum en hún segir af leiðöngrum fjallgöngumanna árið 1996 um fjallið. Leiðangrarnir urðu illa úti í ofsaveðri með þeim afleiðingum að átta menn fórust. Kvikmyndagagnrýnandi The Hollywood Reporter, Todd McCarthy, fór fögrum orðum um Everest í umfjöllun um myndina og hældi Baltasar og sagði honum hafa tekist vel til. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Með samningnum tryggir Stöð 2 sér meðal annars sýningarrétt á stórmynd Baltasars Kormáks, Everest, auk fjölmargra stórmynda á borð við 50 Shades of Grey, Theory of Everything, Furious 7 og Jurassic World sem verða á dagskrá Stöðvar 2 og Bíóstöðvarinnar. „NBC Universal hefur verið mikilvægur samstarfsaðili Stöðvar 2 í fjölda ára og það er ánægjulegt að tryggja áframhald á því góða samstarfi,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 miðla. „Styrkleikar Stöðvar 2 eru óumdeildir, við erum leiðandi í innlendri dagskrárgerð og verðum nú þriðja veturinn í röð með íslenskan þátt á hverju kvöldi. Þá er Stöð 2 heimili HBO á Íslandi en HBO býður upp á besta sjónvarpsefni í heimi og að lokum eru kvikmyndir stór þáttur í dagskrá okkar og þessi samningur við NBC Universal gefur okkur aðgang að frábærum myndum sem verða sýndar í vetur.“ Kvikmyndin Everest var opnunarmynd kvikmyndarhátíðarinnar í Feneyjum í gærkvöldi. Myndin skartar meðal annars leikurunum Jake Gyllenhaal, Keira Knightley og Josh Brolin í aðalhlutverkum en hún segir af leiðöngrum fjallgöngumanna árið 1996 um fjallið. Leiðangrarnir urðu illa úti í ofsaveðri með þeim afleiðingum að átta menn fórust. Kvikmyndagagnrýnandi The Hollywood Reporter, Todd McCarthy, fór fögrum orðum um Everest í umfjöllun um myndina og hældi Baltasar og sagði honum hafa tekist vel til.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hituðu upp fyrir Hollandsleikinn á nýjustu mynd Baltasars Íslenska landsliðið í knattspyrnu eyðir kvöldinu í kvöld í bíó en liðið er á sérstakri frumsýningu á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 19:44
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Baltasar eftir frumsýningu Everest: „Staðið upp og klappað, hrópað „bravó“ og allur pakkinn“ Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í kvöld. 2. september 2015 20:46
Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21
Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38