Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2015 14:48 Pilou Asbæk. Vísir/EPA Leikarinn Pilou Asbæk er sagður hafa tekið að sér að leika Euron Greyjoy í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Tökur fara nú fram í Írlandi og samkvæmt Watchers on the Wall, sem fylgjast grannt með framleiðslu þáttanna, sást hann við tökur við höfnina í Ballintoy í hlutverki sínu. Asbæk er ekki fyrsti Daninn sem leikur í Game of Thrones, og heldur ekki fyrsti leikarinn sem hefur leikið í hinum vinsælu þáttum Borgen. Leikkonan Birgitte Hjort Sørensen sem sló í gegn í þættinum Hardhome í síðustu þáttaröð. Game of Thrones season 6 filming: Ironmen ashore and a horse at the cathedral - http://t.co/2f0cjB9YkX #spoilers pic.twitter.com/g9SYZcLi1E— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) September 2, 2015 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Jóhannes Haukur í Game of Thrones Með hlutverk í sjöttu seríunni. 18. ágúst 2015 13:00 Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leikarinn Pilou Asbæk er sagður hafa tekið að sér að leika Euron Greyjoy í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Tökur fara nú fram í Írlandi og samkvæmt Watchers on the Wall, sem fylgjast grannt með framleiðslu þáttanna, sást hann við tökur við höfnina í Ballintoy í hlutverki sínu. Asbæk er ekki fyrsti Daninn sem leikur í Game of Thrones, og heldur ekki fyrsti leikarinn sem hefur leikið í hinum vinsælu þáttum Borgen. Leikkonan Birgitte Hjort Sørensen sem sló í gegn í þættinum Hardhome í síðustu þáttaröð. Game of Thrones season 6 filming: Ironmen ashore and a horse at the cathedral - http://t.co/2f0cjB9YkX #spoilers pic.twitter.com/g9SYZcLi1E— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) September 2, 2015
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Jóhannes Haukur í Game of Thrones Með hlutverk í sjöttu seríunni. 18. ágúst 2015 13:00 Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17
Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. 28. ágúst 2015 13:45