Arngrímur útskrifaður af lýtalækningadeild Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2015 14:01 TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, við aðgerðir á vettvangi slyssins þar sem flakið var flutt að Bug í Hörgárdal og þaðan með vörubíl til Reykjavíkur. Vísir/Völundur Jónsson Arngrímur Jóhannsson flugstjóri hefur verið útskrifaður af lýtalækningadeild Landspítalans og er nú í endurhæfingu á Grensásdeild. Framundan er langt og strangt bataferli en hann er á hægum en góðum batavegi að því er segir í svari Landspítalans til fréttastofu með leyfi Arngríms. Arngrímur lenti í flugslysi á Tröllaskaga sunnudaginn 9. ágúst þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak frá Akureyri. Félagi Arngríms í fluginu, Arthur Grant Wagstaff frá Kanada, lét lífið. Arngrímur náði að koma sér sjálfur úr vélinni. Hann útskrifaðist af gjörgæslu um viku eftir slysið en hann hlaut alvarleg brunasár á öðrum handleggi og báðum fótleggjum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn á því hvað miður fór í fluginu. Ragnar Guðmundsson, hjá rannsóknarnefndinni, segir í samtali við Vísi að rannsókninni miði ágætlega en hafa verði í huga að rannsóknir á slysum sem þessum taki yfirleitt á bilinu eitt til þrjú ár.Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugstjóri Íslands.Vélin illa farin„Við erum að skoða vissa hluta í flakinu,“ segir Ragnar en ekki sé hægt að greina frá nánar frá gangi rannsóknarinnar. Senda þarf hluta úr flakinu úr landi á verkstæði framleiðenda. Biðin eftir því getur verið löng. Á Ragnar von á því að rannsóknin á þessu máli muni taka um tvö ár þótt ómögulegt sé að spá fyrir um það af mikilli nákvæmni. Það erfiðasta við rannsókn þess slyss sé það hve illa flugvélin er farin en hún brann mikið. Í litlum vélum á borð við þessa, de Havilland Beaver, er ekki að finna flugrita. Rannsóknarnefndin hefur til rannsóknar 25-30 flugslys í einu og segir Ragnar að á árinu 2015 hafi komið upp 21 alvarlegt flugatvik eða flugslys sem tekin hafi verið til rannsóknar. Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Arngrímur Jóhannsson flugstjóri hefur verið útskrifaður af lýtalækningadeild Landspítalans og er nú í endurhæfingu á Grensásdeild. Framundan er langt og strangt bataferli en hann er á hægum en góðum batavegi að því er segir í svari Landspítalans til fréttastofu með leyfi Arngríms. Arngrímur lenti í flugslysi á Tröllaskaga sunnudaginn 9. ágúst þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak frá Akureyri. Félagi Arngríms í fluginu, Arthur Grant Wagstaff frá Kanada, lét lífið. Arngrímur náði að koma sér sjálfur úr vélinni. Hann útskrifaðist af gjörgæslu um viku eftir slysið en hann hlaut alvarleg brunasár á öðrum handleggi og báðum fótleggjum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn á því hvað miður fór í fluginu. Ragnar Guðmundsson, hjá rannsóknarnefndinni, segir í samtali við Vísi að rannsókninni miði ágætlega en hafa verði í huga að rannsóknir á slysum sem þessum taki yfirleitt á bilinu eitt til þrjú ár.Arngrímur Jóhansson er einn þekktasti ef ekki þekktasti flugstjóri Íslands.Vélin illa farin„Við erum að skoða vissa hluta í flakinu,“ segir Ragnar en ekki sé hægt að greina frá nánar frá gangi rannsóknarinnar. Senda þarf hluta úr flakinu úr landi á verkstæði framleiðenda. Biðin eftir því getur verið löng. Á Ragnar von á því að rannsóknin á þessu máli muni taka um tvö ár þótt ómögulegt sé að spá fyrir um það af mikilli nákvæmni. Það erfiðasta við rannsókn þess slyss sé það hve illa flugvélin er farin en hún brann mikið. Í litlum vélum á borð við þessa, de Havilland Beaver, er ekki að finna flugrita. Rannsóknarnefndin hefur til rannsóknar 25-30 flugslys í einu og segir Ragnar að á árinu 2015 hafi komið upp 21 alvarlegt flugatvik eða flugslys sem tekin hafi verið til rannsóknar.
Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00 Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13. ágúst 2015 16:50
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. 11. ágúst 2015 07:00
Arngrímur útskrifaður af gjörgæslu Flugstjórinn liggur nú á lýtalækningadeild spítalans en hann hlaut alvarleg brunasár. 17. ágúst 2015 17:08