Gleðistundir á Grænlandi Rikka skrifar 17. september 2015 11:00 Skákfélagið Hrókurinn vinnur markvisst að því að kynna sem flesta fyrir skákíþróttinni, markmiðið er að vekja upp gleðistundir sem víðast. Liðsmenn félagsins hafa farið í flesta skóla hérlendis og gáfu á tímabili tuttugu og fimm þúsund íslenskum börnum skákkennslubók að gjöf. Félagið hefur einnig haldið úti starfsemi á Grænlandi undanfarin tíu ár og hafa Hróksmenn glatt grunnskólabörn með gjöfum auk þess að kenna þeim listina að tefla. Frá því í fyrra hafa þeir svo safnað fatnaði fyrir efnaminni börn í landinu. Söfnunin hefur farið fram með reglulegu millibili hérlendis og hafa fötin komið að góðum notum hjá nágrönnum okkar á Grænlandi.Í meðfylgjandi myndbandi sjáum við brot úr þættinum en Hjálparhönd er sýndur á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Það var einhver sem hélt í höndina á mér Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við. 10. september 2015 11:00 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Skákfélagið Hrókurinn vinnur markvisst að því að kynna sem flesta fyrir skákíþróttinni, markmiðið er að vekja upp gleðistundir sem víðast. Liðsmenn félagsins hafa farið í flesta skóla hérlendis og gáfu á tímabili tuttugu og fimm þúsund íslenskum börnum skákkennslubók að gjöf. Félagið hefur einnig haldið úti starfsemi á Grænlandi undanfarin tíu ár og hafa Hróksmenn glatt grunnskólabörn með gjöfum auk þess að kenna þeim listina að tefla. Frá því í fyrra hafa þeir svo safnað fatnaði fyrir efnaminni börn í landinu. Söfnunin hefur farið fram með reglulegu millibili hérlendis og hafa fötin komið að góðum notum hjá nágrönnum okkar á Grænlandi.Í meðfylgjandi myndbandi sjáum við brot úr þættinum en Hjálparhönd er sýndur á þriðjudagskvöldum á Stöð 2.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Það var einhver sem hélt í höndina á mér Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við. 10. september 2015 11:00 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Það var einhver sem hélt í höndina á mér Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við. 10. september 2015 11:00