Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2015 14:41 Þættirnir Ófærð sem Baltasar vann að hafa nú verið seldir til sýninga í Bandaríkjunum. Vísir/Getty „Við lentum í miklum ógöngum með bankakerfið,“ sagði Baltasar Kormákur um fjármögnun sjónvarpsþáttanna Ófærð sem hann vann að. Þættirnir kostuðu milljarð í framleiðslu en hafa nú verið seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir íslenskra króna. Þetta kom fram á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. „Vandamálið var að þegar svona stórir þættir eru gerðir vantar sjóðstreymi. Allir samningar um sýningarrétti koma eftir að búið er að gera þættina. Við töluðum því við alla bankana en þeir treystu því ekki að við myndum skila efninu,“ sagði Baltasar. Fylgjast má með fundinum auk þess sem hægt er að horfa á hann í heild sinni hér fyrir neðan. Heiðar Guðjónsson, Agnes Johansen, Baltasar Kormákur, Gísli Gíslason og Grímar Jónsson eru gestir fundarins en fundarstjóri er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
„Við lentum í miklum ógöngum með bankakerfið,“ sagði Baltasar Kormákur um fjármögnun sjónvarpsþáttanna Ófærð sem hann vann að. Þættirnir kostuðu milljarð í framleiðslu en hafa nú verið seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir íslenskra króna. Þetta kom fram á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. „Vandamálið var að þegar svona stórir þættir eru gerðir vantar sjóðstreymi. Allir samningar um sýningarrétti koma eftir að búið er að gera þættina. Við töluðum því við alla bankana en þeir treystu því ekki að við myndum skila efninu,“ sagði Baltasar. Fylgjast má með fundinum auk þess sem hægt er að horfa á hann í heild sinni hér fyrir neðan. Heiðar Guðjónsson, Agnes Johansen, Baltasar Kormákur, Gísli Gíslason og Grímar Jónsson eru gestir fundarins en fundarstjóri er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00