66°Norður opnar verslun á Strikinu Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2015 13:42 Aldís Arnardóttir, rekstrarstjóri verslunarsviðs 66°Norður, í dyrunum á versluninni. Vísir/66°Norður 66°Norður opnaði verslun á Strikinu í Kaupmannahöfn í dag. Verslunin er í verslunarhúsnæði á Østergarde 6 á Strikinu, skammt frá Kongengs Nytorv. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að húsið hafi verið byggt árið 1826 og sé því heilum 100 árum eldra en 66°Norður sem var stofnað árið 1926 á Suðureyri. Verslunin er um 90 fermetrar að stærð og stefnt er að því að bjóða upp á vinsælustu vörur íslenska fataframleiðandans þar. Þetta er önnur verslun 66°Norður í miðborg Kaupmannahafnar en fyrirtækið rekur fyrir verslun í Sværtegade í miðborg Kaupmannahafnar. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, segir ,opnun verslunarinnar vera rökrétt næsta skref eftir góðar viðtökur vörumerkisins í Danmörku. „Þrátt fyrir nálægð verslananna þá er um ólíka markhópa að ræða. Heimamenn versla meira í Sværtegade, sem er hliðargata í miðborg Kaupmannahafnar, en ferðamenn koma meira á Strikið. Það hefur verið mikill vöxtur í verslun með fatnað á Strikinu og þar hafa margar lúxusverslanir opnað að undanförnu og má þar nefna Louis Vitton, Cucci og Hermes.“Mynd/66°Norður Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
66°Norður opnaði verslun á Strikinu í Kaupmannahöfn í dag. Verslunin er í verslunarhúsnæði á Østergarde 6 á Strikinu, skammt frá Kongengs Nytorv. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að húsið hafi verið byggt árið 1826 og sé því heilum 100 árum eldra en 66°Norður sem var stofnað árið 1926 á Suðureyri. Verslunin er um 90 fermetrar að stærð og stefnt er að því að bjóða upp á vinsælustu vörur íslenska fataframleiðandans þar. Þetta er önnur verslun 66°Norður í miðborg Kaupmannahafnar en fyrirtækið rekur fyrir verslun í Sværtegade í miðborg Kaupmannahafnar. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, segir ,opnun verslunarinnar vera rökrétt næsta skref eftir góðar viðtökur vörumerkisins í Danmörku. „Þrátt fyrir nálægð verslananna þá er um ólíka markhópa að ræða. Heimamenn versla meira í Sværtegade, sem er hliðargata í miðborg Kaupmannahafnar, en ferðamenn koma meira á Strikið. Það hefur verið mikill vöxtur í verslun með fatnað á Strikinu og þar hafa margar lúxusverslanir opnað að undanförnu og má þar nefna Louis Vitton, Cucci og Hermes.“Mynd/66°Norður
Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43
66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57