Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2015 08:38 Matthias Mueller hefur verið framkvæmdastjóri Porsche frá árinu 2010. Hann er talinn líklegastur til að taka við stöðu framkvæmdastjóra hjá Volkswagen. Vísir/AFP Stjórn þýska bílarisans Volkswagen kemur saman í dag til að skipa nýjan framkvæmdastjóra og gera aðrar breytingar sem snerta rekstur fyrirtækisins. Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn.BBC greinir frá því að búist sé við að nokkur fjöldi háttsettra innan fyrirtækisins verði látnir fara vegna hneykslisins sem má rekja til þess að hugbúnaður hafi verið settur í bílinn sem skynjar hvenær verið er að skoða bílinn. Við skoðun setur hugbúnaðurinn í gang síur sem draga úr útblæstri. Eftir skoðun, og á meðan bíllinn er í venjulegum akstri, sér hugbúnaðurinn til þess að slökkt er á síunni. Ástæðan er sú að búnaðurinn sem dregur úr útblæstrinum eykur eldsneytisþörfina og gerir bílinn hægskreiðari. Reiknað er með frekari upplýsingar um svindlið verði gerðar opinberar síðar í dag. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Yfirmaður vélamála VW og þróunarstjóri Audi fjúka Eru tveir af hæstsettu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar. 24. september 2015 12:54 Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00 Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Einnig tilkynnt á morgun hver sest í forstjórastólinn. 24. september 2015 11:28 Winterkorn fær 4 milljarða í eftirlaun frá Volkswagen Gætu hækkað verulega ef í ljós kemur að hann hafi ekki vitað af dísilvélasvindlinu. 24. september 2015 10:20 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Stjórn þýska bílarisans Volkswagen kemur saman í dag til að skipa nýjan framkvæmdastjóra og gera aðrar breytingar sem snerta rekstur fyrirtækisins. Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn.BBC greinir frá því að búist sé við að nokkur fjöldi háttsettra innan fyrirtækisins verði látnir fara vegna hneykslisins sem má rekja til þess að hugbúnaður hafi verið settur í bílinn sem skynjar hvenær verið er að skoða bílinn. Við skoðun setur hugbúnaðurinn í gang síur sem draga úr útblæstri. Eftir skoðun, og á meðan bíllinn er í venjulegum akstri, sér hugbúnaðurinn til þess að slökkt er á síunni. Ástæðan er sú að búnaðurinn sem dregur úr útblæstrinum eykur eldsneytisþörfina og gerir bílinn hægskreiðari. Reiknað er með frekari upplýsingar um svindlið verði gerðar opinberar síðar í dag.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Yfirmaður vélamála VW og þróunarstjóri Audi fjúka Eru tveir af hæstsettu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar. 24. september 2015 12:54 Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00 Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Einnig tilkynnt á morgun hver sest í forstjórastólinn. 24. september 2015 11:28 Winterkorn fær 4 milljarða í eftirlaun frá Volkswagen Gætu hækkað verulega ef í ljós kemur að hann hafi ekki vitað af dísilvélasvindlinu. 24. september 2015 10:20 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Yfirmaður vélamála VW og þróunarstjóri Audi fjúka Eru tveir af hæstsettu verkfræðingum Volkswagen bílafjölskyldunnar. 24. september 2015 12:54
Vísbendingar um frekari blekkingar Martin Winterkorn, forstjóri Volkswagen-verksmiðjanna, sagði upp störfum í gær. Starfsmaður Umhverfisstofnunar segist hafa upplýsingar um að amerískir dísilvélaframleiðendur hafi notað sambærilegan hugbúnað og Volkswagen. 24. september 2015 07:00
Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Einnig tilkynnt á morgun hver sest í forstjórastólinn. 24. september 2015 11:28
Winterkorn fær 4 milljarða í eftirlaun frá Volkswagen Gætu hækkað verulega ef í ljós kemur að hann hafi ekki vitað af dísilvélasvindlinu. 24. september 2015 10:20