Fær væntanlega aðra sekt fyrir að heiðra minningu föður síns Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2015 21:45 Hér má sjá Heyward á ferðinni um helgina með þessi stórhættulegu, persónulega skilaboð sem eru að koma við budduna hans. vísir/getty Cameron Heyward, leikmaður Pittsburgh Steelers, ætlar ekki að láta sektir NFL-deildarinnar, stöðva sig í því að heiðra minningu föður síns. Október er baráttamánuður gegn krabbameini og tekur NFL-deildin afar virkan þátt í því átaki. Leikmenn deildarinnar virðast þó ekki mega gera það sjálfir. Faðir Heyward var sjálfur leikmaður í deildinni og lést eftir baráttu við krabbamein árið 2006. Heyward hefur nú spilað tvo leiki í röð með orðin „Iron Head" skrifuð á svarta málningu undir augunum. Það er vísun til föður hans sem Heward vill heiðra. Reglur NFL-deildarinnar meina leikmönnum að koma persónulegum skilaboðum á framfæri er þeir spila. Því var Heyward sektaður um 725 þúsund krónur um þar síðustu helgi. Það fannst fólki fáranlegt. Hann á von á sekt upp á tæplega 1,5 milljónir króna fyrir að hafa endurtekið leikinn. Heyward hefur þegar áfrýjað fyrri sektinni. „Ég ætla ekki að hætta að berjast gegn krabbameini og mun halda áfram að styðja við málstaðinn," sagði Heyward sem ætlar augljóslega ekki að hætta þessu. NFL Tengdar fréttir Sektaður fyrir að heiðra minningu föður síns NFL-deildin er undirlögð af bleiku allan þennan mánuð til að styðja við baráttuna gegn krabbameini. 15. október 2015 12:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Cameron Heyward, leikmaður Pittsburgh Steelers, ætlar ekki að láta sektir NFL-deildarinnar, stöðva sig í því að heiðra minningu föður síns. Október er baráttamánuður gegn krabbameini og tekur NFL-deildin afar virkan þátt í því átaki. Leikmenn deildarinnar virðast þó ekki mega gera það sjálfir. Faðir Heyward var sjálfur leikmaður í deildinni og lést eftir baráttu við krabbamein árið 2006. Heyward hefur nú spilað tvo leiki í röð með orðin „Iron Head" skrifuð á svarta málningu undir augunum. Það er vísun til föður hans sem Heward vill heiðra. Reglur NFL-deildarinnar meina leikmönnum að koma persónulegum skilaboðum á framfæri er þeir spila. Því var Heyward sektaður um 725 þúsund krónur um þar síðustu helgi. Það fannst fólki fáranlegt. Hann á von á sekt upp á tæplega 1,5 milljónir króna fyrir að hafa endurtekið leikinn. Heyward hefur þegar áfrýjað fyrri sektinni. „Ég ætla ekki að hætta að berjast gegn krabbameini og mun halda áfram að styðja við málstaðinn," sagði Heyward sem ætlar augljóslega ekki að hætta þessu.
NFL Tengdar fréttir Sektaður fyrir að heiðra minningu föður síns NFL-deildin er undirlögð af bleiku allan þennan mánuð til að styðja við baráttuna gegn krabbameini. 15. október 2015 12:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Sektaður fyrir að heiðra minningu föður síns NFL-deildin er undirlögð af bleiku allan þennan mánuð til að styðja við baráttuna gegn krabbameini. 15. október 2015 12:15