Rauði riffillinn sökkti Sjóhaukunum 12. október 2015 07:45 Andy Dalton hefur verið magnaður í vetur. vísir/getty Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Það eru New England Patriots, Cincinnati Bengals, Denver Broncos, Green Bay Packers, Atlanta Falcons og Carolina Panthers. Það er kannski einna helst gengi Panthers og Bengals sem kemur mest á óvart. Bengal-tígrarnir gerðu sér einmitt lítið fyrir í gær og afgreiddu hið öfluga lið Seattle í framlengdum leik. Þeir voru 17 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu enn einn sigurinn. Seattle hefur valdið vonbrigðum en liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur. Leikstjórnandi Bengals, Andy Dalton, sem er iðulega kallaður Rauði riffillinn út af hárlit sínum, hefur verið magnaður og keyrt liðið áfram af krafti. Tom Brady og strákarnir í Patriots sýndu enn og aftur klærnar gegn meiðslum hrjáðu liði Kúrekanna í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver voru ósannfærandi, eins og í flestum leikjum vetrarins, en innbyrtu þrátt fyrir það enn einn sigurinn. Má liðið enn og aftur þakka vörninni fyrir sigurinn.Úrslit: Atlanta - Washington 25-19 Baltimore - Clevelend 30-33 Cincinnati - Seattle 27-24 Green Bay - St. Louis 24-10 Kansas City - Chicago 17-18 Philadelphia - New Orleans 39-17 Tampa Bay - Jacksonville 38-31 Tennessee - Buffalo 13-14 Detroit - Arizona 17-42 Dallas - New England 6-30 Oakland - Denver 10-16 NY Giants - San Francisco 30-27Í nótt: San Diego - Pittsburgh NFL Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Það eru New England Patriots, Cincinnati Bengals, Denver Broncos, Green Bay Packers, Atlanta Falcons og Carolina Panthers. Það er kannski einna helst gengi Panthers og Bengals sem kemur mest á óvart. Bengal-tígrarnir gerðu sér einmitt lítið fyrir í gær og afgreiddu hið öfluga lið Seattle í framlengdum leik. Þeir voru 17 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu enn einn sigurinn. Seattle hefur valdið vonbrigðum en liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur. Leikstjórnandi Bengals, Andy Dalton, sem er iðulega kallaður Rauði riffillinn út af hárlit sínum, hefur verið magnaður og keyrt liðið áfram af krafti. Tom Brady og strákarnir í Patriots sýndu enn og aftur klærnar gegn meiðslum hrjáðu liði Kúrekanna í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver voru ósannfærandi, eins og í flestum leikjum vetrarins, en innbyrtu þrátt fyrir það enn einn sigurinn. Má liðið enn og aftur þakka vörninni fyrir sigurinn.Úrslit: Atlanta - Washington 25-19 Baltimore - Clevelend 30-33 Cincinnati - Seattle 27-24 Green Bay - St. Louis 24-10 Kansas City - Chicago 17-18 Philadelphia - New Orleans 39-17 Tampa Bay - Jacksonville 38-31 Tennessee - Buffalo 13-14 Detroit - Arizona 17-42 Dallas - New England 6-30 Oakland - Denver 10-16 NY Giants - San Francisco 30-27Í nótt: San Diego - Pittsburgh
NFL Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15