Gestir í Neslauginni drifu sig upp úr eftir þrumur og eldingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2015 18:56 Nokkuð þungt var yfir Neslauginni um hálfsexleytið í dag. Vísir/KTD Það varð þröngt á þingi í sturtuklefunum í Seltjarnarneslaug á sjötta tímanum í dag þegar fólk dreif sig upp úr lauginni. Sumir mun fyrr en lagt hafði verið upp með. Ástæðan var sú að háværar þrumur, allt að tuttugu sekúndna langar að sögn gesta, höfðu heyrst og gert sundlaugagestum bylt við. Þeir höfðu lítinn áhuga á að vera ofan í vatninu ef eldingu myndi slá niður. Í búningsklefanum hittu þeir fyrir fólk á leiðinni í sund og voru sumir hverjir með börn. Undirritaður var einn þeirra og frásögn sundlaugagestanna var ekki til þess að auka áhugann á að stinga sér til sunds. Fór því svo að sundlaugaferð breyttist í sturtuferð, vafalaust kærkomna í sumum tilfellum, en buslið í lauginni bíður betri tíma. Um svipað leyti, í kringum hálf sex, urðu íbúar í miðborginni vitni að því þegar eldingu laust niður með þeim afleiðingum að ljósastaurum sló út. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að töluvert hefði verið af eldingum á suðausturhluta landsins um og eftir hádegi. Var rætt við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands sem sagði fjölda eldinga hér á landi í dag heldur ómerkilegan miðað við útlönd.„En það er búið að vera þokkalegt af eldingum á Suðausturlandi miðað við íslenskan mælikvarða.“Varðstu var við þrumur og eldingar í dag? Náðirðu mynd eða myndbandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.Tweets about þrumur AND eldingar Veður Tengdar fréttir Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Það varð þröngt á þingi í sturtuklefunum í Seltjarnarneslaug á sjötta tímanum í dag þegar fólk dreif sig upp úr lauginni. Sumir mun fyrr en lagt hafði verið upp með. Ástæðan var sú að háværar þrumur, allt að tuttugu sekúndna langar að sögn gesta, höfðu heyrst og gert sundlaugagestum bylt við. Þeir höfðu lítinn áhuga á að vera ofan í vatninu ef eldingu myndi slá niður. Í búningsklefanum hittu þeir fyrir fólk á leiðinni í sund og voru sumir hverjir með börn. Undirritaður var einn þeirra og frásögn sundlaugagestanna var ekki til þess að auka áhugann á að stinga sér til sunds. Fór því svo að sundlaugaferð breyttist í sturtuferð, vafalaust kærkomna í sumum tilfellum, en buslið í lauginni bíður betri tíma. Um svipað leyti, í kringum hálf sex, urðu íbúar í miðborginni vitni að því þegar eldingu laust niður með þeim afleiðingum að ljósastaurum sló út. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að töluvert hefði verið af eldingum á suðausturhluta landsins um og eftir hádegi. Var rætt við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands sem sagði fjölda eldinga hér á landi í dag heldur ómerkilegan miðað við útlönd.„En það er búið að vera þokkalegt af eldingum á Suðausturlandi miðað við íslenskan mælikvarða.“Varðstu var við þrumur og eldingar í dag? Náðirðu mynd eða myndbandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.Tweets about þrumur AND eldingar
Veður Tengdar fréttir Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31