Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 15:30 Savinova vann gull í 800 metra hlaupi á ÓL í London 2012. Hún er sögð hafa unnið með svindli. vísir/getty Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandið verður við þessum fyrirmælum þá verða engir rússneskir frjálsíþróttamenn á ÓL næsta sumar. Þriggja manna nefnd á vegum WADA, þar sem fyrrum forseti WADA, Dick Pound, var í forsvari, segir að fimm rússneskir frjálsíþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann. Þar á meðal eru verðlaunahafarnir frá síðasta ÓL - Mariya Savinova-Farnosova og Ekaterina Poistogova. Þessi nefnd var að skila af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. Í skýrslunni stendur meðal annars að Rússarnir hafi skemmt síðustu Ólympíuleika. Þeir hefðu aldrei átt að fá þátttökurétt þar sem þeir væru á lyfjum. WADA segir einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla. Sem sagt svindlað með fölsku lyfjaprófi. Svindlið þeirra hafi allt verið þaulskipulagt.Lesa má meira um þetta ótrúlega mál hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Sjá meira
Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. Ef Alþjóða frjálsíþróttasambandið verður við þessum fyrirmælum þá verða engir rússneskir frjálsíþróttamenn á ÓL næsta sumar. Þriggja manna nefnd á vegum WADA, þar sem fyrrum forseti WADA, Dick Pound, var í forsvari, segir að fimm rússneskir frjálsíþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann. Þar á meðal eru verðlaunahafarnir frá síðasta ÓL - Mariya Savinova-Farnosova og Ekaterina Poistogova. Þessi nefnd var að skila af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. Í skýrslunni stendur meðal annars að Rússarnir hafi skemmt síðustu Ólympíuleika. Þeir hefðu aldrei átt að fá þátttökurétt þar sem þeir væru á lyfjum. WADA segir einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla. Sem sagt svindlað með fölsku lyfjaprófi. Svindlið þeirra hafi allt verið þaulskipulagt.Lesa má meira um þetta ótrúlega mál hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Sjá meira