Benitez stendur með Benzema: Einbeittu þér að endurhæfingunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. nóvember 2015 10:00 Þetta var bara lygi, er það ekki? Vísir/getty Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið leikmanni sínum, Karim Benzema, til varnar eftir að Benzema gisti fangaklefa á dögunum fyrir aðild sína að fjárkúgunarmáli sem tengist liðsfélaga hans úr franska landsliðinu. Benzema var á dögunum færður í varðhald lögreglunnar í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem franska landsliðsmanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Rafa Benitez hjá Liverpool og franska landsliðsins, var talinn vera höfuðpaurinn í málinu en hann var handtekinn í upphafi október fyrir aðild sína að málinu. Lögmaður Benzema hefur lýst yfir sakleysi skjólstæðings síns en þetta er í annað sinn sem hann ratar í fjölmiðlanna vegna kynlífshneykslis. Var mál gegn honum og Franck Ribery látið falla niður á sínum tíma þegar þeir voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Benzema er meiddur þessa dagana og hefði ekki verið með liðinu gegn Sevilla í dag en þrátt fyrir allt sem hefur komið upp segist Benitez standa við bakið á sínum manni. „Ég ræddi við hann og ég sagði honum bara að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum og að vera klár í slaginn þegar hann kemur aftur út á völlinn. Hann er við það að snúa aftur á völlinn og vonandi verður þessu máli lokið þegar það kemur að því. Hann var nokkuð brattur þrátt fyrir allt sem hefur komið upp.“ Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið leikmanni sínum, Karim Benzema, til varnar eftir að Benzema gisti fangaklefa á dögunum fyrir aðild sína að fjárkúgunarmáli sem tengist liðsfélaga hans úr franska landsliðinu. Benzema var á dögunum færður í varðhald lögreglunnar í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem franska landsliðsmanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Rafa Benitez hjá Liverpool og franska landsliðsins, var talinn vera höfuðpaurinn í málinu en hann var handtekinn í upphafi október fyrir aðild sína að málinu. Lögmaður Benzema hefur lýst yfir sakleysi skjólstæðings síns en þetta er í annað sinn sem hann ratar í fjölmiðlanna vegna kynlífshneykslis. Var mál gegn honum og Franck Ribery látið falla niður á sínum tíma þegar þeir voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Benzema er meiddur þessa dagana og hefði ekki verið með liðinu gegn Sevilla í dag en þrátt fyrir allt sem hefur komið upp segist Benitez standa við bakið á sínum manni. „Ég ræddi við hann og ég sagði honum bara að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum og að vera klár í slaginn þegar hann kemur aftur út á völlinn. Hann er við það að snúa aftur á völlinn og vonandi verður þessu máli lokið þegar það kemur að því. Hann var nokkuð brattur þrátt fyrir allt sem hefur komið upp.“
Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45
Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51
Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15