Fatlaður rússneskur íþróttamaður féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 22:30 Alexander Zverev fagnar verðlaunum á ÓL í London 2012. Gullverðlaunahafinn Alexey Labzin var til vinstri. Vísir/Getty Rússneski spretthlauparinn Alexander Zverev, sem vann verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í London 2012 hefur verið dæmdur í níu mánaða bann. Alexander Zverev féll á lyfjaprófi sem var tekið á íþróttamóti fatlaðra í Berlín í Þýskalandi í júní. Kannabisefni fundu í þvagsýni hans en mótið fór fram 20. júní síðasta sumar. Allur árangur Alexander Zverev frá þeim tíma hefur verið feldur úr gildi, öll met, allir tímar og öll verðlaun. Alexander Zverev vann silfur í 400 metra hlaupi í flokki T13 (sjónskertir) á Ólympíumótinu í London 2012 en varð í fjórða sæti í 200 metra hlaupi í sama flokki. Bann Alexander Zverev verður í gildi frá 6. ágúst 2015 til 5. maí 2016. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur bannað Rússum frá þátttöku í öllum alþjóðlegum mótum eftir upp komst að Rússar hefðu skipulagt svindl á lyfjaprófum. Þriggja manna nefnd á vegum Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, skilaði af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfjamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. WADA sagði einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Rússneski spretthlauparinn Alexander Zverev, sem vann verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í London 2012 hefur verið dæmdur í níu mánaða bann. Alexander Zverev féll á lyfjaprófi sem var tekið á íþróttamóti fatlaðra í Berlín í Þýskalandi í júní. Kannabisefni fundu í þvagsýni hans en mótið fór fram 20. júní síðasta sumar. Allur árangur Alexander Zverev frá þeim tíma hefur verið feldur úr gildi, öll met, allir tímar og öll verðlaun. Alexander Zverev vann silfur í 400 metra hlaupi í flokki T13 (sjónskertir) á Ólympíumótinu í London 2012 en varð í fjórða sæti í 200 metra hlaupi í sama flokki. Bann Alexander Zverev verður í gildi frá 6. ágúst 2015 til 5. maí 2016. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur bannað Rússum frá þátttöku í öllum alþjóðlegum mótum eftir upp komst að Rússar hefðu skipulagt svindl á lyfjaprófum. Þriggja manna nefnd á vegum Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, skilaði af sér 300 blaðsíðna skýrslu um stórfellt lyfjamisferli og svindl hjá rússneskum frjálsíþróttamönnum. WADA sagði einnig að íþróttamálaráðherra Rússlands hafi gefið beinar skipanir um að svindla á lyfjaprófum svo rússneskir afreksmenn myndu ekki falla.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira