Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 18:21 Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri. vísir/e.ól Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri fundaði í gær með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra og Ólöfu Nordal innanríkisráðherra vegna málsins.Gefur ekki upp hvers eðlis ráðstafanirnar eru „Það voru ákveðnar öryggisráðstafanir sem við fórum í strax um helgina og erum enn að vinna að. Það verður ábyggilega unnið að því næstu daga og kannski vikur, án þess þó að ég geti farið nákvæmlega út í þá sálma, eðli máls samkvæmt,“ segir Haraldur. Aðspurður hvort talið sé að aukin hætta sé á hryðjuverkum hér á landi segir hann að hættustig hafi verið hækkað hér á landi í kjölfar árásanna á Charlie Hebdo í janúar, og að það hafi haldist óbreytt síðan þá. „Við teljum rétt að vera áfram með okkar viðbúnað á þessu svokallaða meðallagi hættustigs, þar til annað kemur í ljós. Eins og við öll vitum þá er aldrei hægt að útiloka hættur. Það er aldrei hægt að gefa loforð um að ógnaratburðir verði ekki. Lögreglan hefur hins vegar þá skyldu að gera það sem við getum til að tryggja öryggi borgaranna og það er það sem við höfum verið að reyna á undanförnum dögum,“ útskýrir hann.Boðað var til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París.Vísir/GettyAuka þurfi styrk lögreglunnar Þegar Haraldur er spurður hvort íslenska lögreglan sé nægilega vel í stakk búin til að mæta hugsanlegri hryðjuverkaógn, segir hann ljóst að auka þurfi styrk lögreglunnar. Auknar fjárveitingar þurfi, mannafla og frekari sérfræðiþekkingu á sviði öryggismála. „Við höfum verið að ræða það undanfarin misseri. Við fjölluðum um það á fundinum með ráðherrunum að lögreglan þyrfti að fá þann styrk á ný sem hún hafði fyrir hrunsárin. Lögreglumönnum hefur fækkað umtalsvert og við teljum að það þurfi að fjölga þeim að minnsta kosti í þá veru sem hún var á sínum tíma og jafnvel gott betur,“ segir hann. „Einnig þarf að styrkja ákveðnar einingar að mínu mati hjá embætti ríkislögreglustjóra sem fást við öryggismál sérstaklega, og þá er ég að tala um greiningadeild, sérsveit embættisins og alþjóðadeild. Þær deildir sem koma helst að öryggismálum.“ Þá segir hann að auka þurfi löggæslu almennt. „Íslenska lögreglan þarf ekki sérstaklega að auka eftirlit sitt með flóttamönnum. Það sem við þurfum einna helst að gera er að auka löggæsluna almennt til að takast á við þau verkefni sem nútíminn kallar á, og það eru allskyns verkefni. Til dæmis stór aukinn fjöldi ferðamanna í landinu, netafbrot, skipulögð glæpastarfsemi og fleira. Lögregla þarf að geta tekist á við þessi verkefni og haft yfir að ráða mannafla með sérfræðiþekkingu til að eiga við þau.“Aukið svigrúm til vopnaburðar Þá segist hann ekki þeirrar skoðunar að það eigi að vopnavæða alla lögreglu landsins, en að skoða megi aukið svigrúm lögreglunnar til að bera vopn. „Það má hugleiða með hvaða hætti er hægt að bæta þarna úr, en það er það sem við höfum verið að nefna á undanförnum árum. Þessi umræða hefur verið við líði í all langan tíma eins og menn þekkja,“ segir Haraldur Johannessen. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Forsetinn vill að ESB vakti ytri landamæri sambandsins betur. 16. nóvember 2015 12:45 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út á hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins Sjá meira
Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri fundaði í gær með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra og Ólöfu Nordal innanríkisráðherra vegna málsins.Gefur ekki upp hvers eðlis ráðstafanirnar eru „Það voru ákveðnar öryggisráðstafanir sem við fórum í strax um helgina og erum enn að vinna að. Það verður ábyggilega unnið að því næstu daga og kannski vikur, án þess þó að ég geti farið nákvæmlega út í þá sálma, eðli máls samkvæmt,“ segir Haraldur. Aðspurður hvort talið sé að aukin hætta sé á hryðjuverkum hér á landi segir hann að hættustig hafi verið hækkað hér á landi í kjölfar árásanna á Charlie Hebdo í janúar, og að það hafi haldist óbreytt síðan þá. „Við teljum rétt að vera áfram með okkar viðbúnað á þessu svokallaða meðallagi hættustigs, þar til annað kemur í ljós. Eins og við öll vitum þá er aldrei hægt að útiloka hættur. Það er aldrei hægt að gefa loforð um að ógnaratburðir verði ekki. Lögreglan hefur hins vegar þá skyldu að gera það sem við getum til að tryggja öryggi borgaranna og það er það sem við höfum verið að reyna á undanförnum dögum,“ útskýrir hann.Boðað var til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París.Vísir/GettyAuka þurfi styrk lögreglunnar Þegar Haraldur er spurður hvort íslenska lögreglan sé nægilega vel í stakk búin til að mæta hugsanlegri hryðjuverkaógn, segir hann ljóst að auka þurfi styrk lögreglunnar. Auknar fjárveitingar þurfi, mannafla og frekari sérfræðiþekkingu á sviði öryggismála. „Við höfum verið að ræða það undanfarin misseri. Við fjölluðum um það á fundinum með ráðherrunum að lögreglan þyrfti að fá þann styrk á ný sem hún hafði fyrir hrunsárin. Lögreglumönnum hefur fækkað umtalsvert og við teljum að það þurfi að fjölga þeim að minnsta kosti í þá veru sem hún var á sínum tíma og jafnvel gott betur,“ segir hann. „Einnig þarf að styrkja ákveðnar einingar að mínu mati hjá embætti ríkislögreglustjóra sem fást við öryggismál sérstaklega, og þá er ég að tala um greiningadeild, sérsveit embættisins og alþjóðadeild. Þær deildir sem koma helst að öryggismálum.“ Þá segir hann að auka þurfi löggæslu almennt. „Íslenska lögreglan þarf ekki sérstaklega að auka eftirlit sitt með flóttamönnum. Það sem við þurfum einna helst að gera er að auka löggæsluna almennt til að takast á við þau verkefni sem nútíminn kallar á, og það eru allskyns verkefni. Til dæmis stór aukinn fjöldi ferðamanna í landinu, netafbrot, skipulögð glæpastarfsemi og fleira. Lögregla þarf að geta tekist á við þessi verkefni og haft yfir að ráða mannafla með sérfræðiþekkingu til að eiga við þau.“Aukið svigrúm til vopnaburðar Þá segist hann ekki þeirrar skoðunar að það eigi að vopnavæða alla lögreglu landsins, en að skoða megi aukið svigrúm lögreglunnar til að bera vopn. „Það má hugleiða með hvaða hætti er hægt að bæta þarna úr, en það er það sem við höfum verið að nefna á undanförnum árum. Þessi umræða hefur verið við líði í all langan tíma eins og menn þekkja,“ segir Haraldur Johannessen.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Forsetinn vill að ESB vakti ytri landamæri sambandsins betur. 16. nóvember 2015 12:45 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út á hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins Sjá meira
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59
Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Forsetinn vill að ESB vakti ytri landamæri sambandsins betur. 16. nóvember 2015 12:45
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent