Emil: Nokkuð viss um að vera með fast byrjunarliðssæti Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 13:45 Emil Atlason gekk í raðir Þróttar í dag og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta ári. Hann var samningsbundinn KR en spilaði með Val sem lánsmaður á síðustu leiktíð. Emil gerði tíu mánaða samning við Þróttara sem verða í fyrsta sinn í sex ár á meðal þeirra bestu á næsta tímabili. „Þetta er eitthvað sem þeir buðu mér upp á og ég tók því. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði Emil við Vísi eftir að hann skrifaði undir samninginn á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Þróttur er nýbúið að ráða Dana að nafni Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála, en nýliðarnir ætla sér stóra hluti á næstu árum. „Ég fór vel yfir þetta en mér leist svo vel á allt sem Þróttur hefur upp á að bjóða og því ákvað ég að koma hingað,“ sagði Emil. Þessi öflugi framherji, sem fór á kostum með U21 árs landsliðinu í síðustu undankeppni, hefur ekki átt fast sæti í sínum liðum undanfarið. Hvorki hjá KR né Val. Hann ætlar sér nú að spila alla leiki og það sem fremsti maður enda sárvantar Þrótturum framherja eftir að Viktor Jónsson fór aftur heim í Víking. Viktor skoraði 19 mörk fyrir Þrótt í 1. deildinni í sumar sem lánsmaður frá Víkingi. „Þetta [Gregg Ryder] er þjálfari sem hefur 100 prósent traust á mér. Ég er nokkuð viss um að ef ég stend mig vel verð ég með fast byrjunarliðssæti. Ég stefni að því að vera fastamaður og spila mjög vel hérna,“ sagði Emil Atlason. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Emil Atlason gekk í raðir Þróttar í dag og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta ári. Hann var samningsbundinn KR en spilaði með Val sem lánsmaður á síðustu leiktíð. Emil gerði tíu mánaða samning við Þróttara sem verða í fyrsta sinn í sex ár á meðal þeirra bestu á næsta tímabili. „Þetta er eitthvað sem þeir buðu mér upp á og ég tók því. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði Emil við Vísi eftir að hann skrifaði undir samninginn á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Þróttur er nýbúið að ráða Dana að nafni Per Rud sem yfirmann knattspyrnumála, en nýliðarnir ætla sér stóra hluti á næstu árum. „Ég fór vel yfir þetta en mér leist svo vel á allt sem Þróttur hefur upp á að bjóða og því ákvað ég að koma hingað,“ sagði Emil. Þessi öflugi framherji, sem fór á kostum með U21 árs landsliðinu í síðustu undankeppni, hefur ekki átt fast sæti í sínum liðum undanfarið. Hvorki hjá KR né Val. Hann ætlar sér nú að spila alla leiki og það sem fremsti maður enda sárvantar Þrótturum framherja eftir að Viktor Jónsson fór aftur heim í Víking. Viktor skoraði 19 mörk fyrir Þrótt í 1. deildinni í sumar sem lánsmaður frá Víkingi. „Þetta [Gregg Ryder] er þjálfari sem hefur 100 prósent traust á mér. Ég er nokkuð viss um að ef ég stend mig vel verð ég með fast byrjunarliðssæti. Ég stefni að því að vera fastamaður og spila mjög vel hérna,“ sagði Emil Atlason. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira