Ætluðu að skella sér út að borða Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 23:39 Róbert spilar handbolta með Paris Saint-Germain. Hann og Svala búa ásamt börnum sínum í París. „Ég er búin að bíða eftir því síðasta klukkutímann að vinir mínir sem voru í 11. hverfi komi heim. Ég var rétt í þessu að fá staðfestingu frá þeim síðasta. Þau eru öll komin heim en einn þeirra var 20 metra frá skotárásinni á veitingastaðnum,“ segir Svala Sigurðardóttir en hún og maður hennar, Róbert Gunnarsson handboltamaður, búa í París.Vísir færir stöðugt fréttir af ástandinu í París, sjá hér.Litlu munaði að Svala og Róbert hefðu farið út að borða á umræddum veitingastað þar sem að minnsta kosti ellefu létust í skotárás. „Ég var í bænum og hef lengi langað að fara út að borða á þessum stað. Ég var að spá í að hringja í Robba og biðja hann um að hitta mig en svo nennti ég því ekki,“ segir Svala en öll fjölskyldan var heima á meðan árásirnar voru gerðar. „Robbi var að spá í að skella sér á leikinn og við höfum farið á tónleikastaðinn. Þetta eru staðir sem venjulegt fólk fer á. Við erum ekki að tala um trúarlega staði eða staði sem frægt fólk stundar. Ég hefði getað verið á öllum þessum stöðum.“ Svala og Róbert búa ásamt þremur börnum sínum í 16. hverfi Parísar. Þau hafa búið í París í þrjú ár en Róbert spilar með handboltaliðinu Paris Saint-Germain. Í hverfinu þeirra er fjöldi sendiráða. „Maður hefði alveg eins gert ráð fyrir að árásir yrðu gerðar á þetta hverfi. En það er ekki hálfur maður úti á götu núna enda er útgöngubann.“ Svala segir tvo vini vinkonu hennar vera á tónleikastaðnum þar sem gíslaaftaka fer fram. „Það næst ekki í þá. Þetta er eins og að vera staddur í hræðilegri kvikmynd þar sem maður er þátttakandi.“ Hryðjuverk í París Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira
„Ég er búin að bíða eftir því síðasta klukkutímann að vinir mínir sem voru í 11. hverfi komi heim. Ég var rétt í þessu að fá staðfestingu frá þeim síðasta. Þau eru öll komin heim en einn þeirra var 20 metra frá skotárásinni á veitingastaðnum,“ segir Svala Sigurðardóttir en hún og maður hennar, Róbert Gunnarsson handboltamaður, búa í París.Vísir færir stöðugt fréttir af ástandinu í París, sjá hér.Litlu munaði að Svala og Róbert hefðu farið út að borða á umræddum veitingastað þar sem að minnsta kosti ellefu létust í skotárás. „Ég var í bænum og hef lengi langað að fara út að borða á þessum stað. Ég var að spá í að hringja í Robba og biðja hann um að hitta mig en svo nennti ég því ekki,“ segir Svala en öll fjölskyldan var heima á meðan árásirnar voru gerðar. „Robbi var að spá í að skella sér á leikinn og við höfum farið á tónleikastaðinn. Þetta eru staðir sem venjulegt fólk fer á. Við erum ekki að tala um trúarlega staði eða staði sem frægt fólk stundar. Ég hefði getað verið á öllum þessum stöðum.“ Svala og Róbert búa ásamt þremur börnum sínum í 16. hverfi Parísar. Þau hafa búið í París í þrjú ár en Róbert spilar með handboltaliðinu Paris Saint-Germain. Í hverfinu þeirra er fjöldi sendiráða. „Maður hefði alveg eins gert ráð fyrir að árásir yrðu gerðar á þetta hverfi. En það er ekki hálfur maður úti á götu núna enda er útgöngubann.“ Svala segir tvo vini vinkonu hennar vera á tónleikastaðnum þar sem gíslaaftaka fer fram. „Það næst ekki í þá. Þetta er eins og að vera staddur í hræðilegri kvikmynd þar sem maður er þátttakandi.“
Hryðjuverk í París Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira