UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. nóvember 2015 09:00 Vísir/Getty UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. Ronda Rousey mætir Holly Holm í aðalbardaga kvöldsins. Það er óhætt að segja að Rousey hafi valtað yfir síðustu andstæðinga sína í UFC. Síðustu fjórir bardagar hennar hafa samanlagt tekið aðeins tvær mínútur og 10 sekúndur! Rousey hefur klárað alla 12 bardaga sína og aðeins einu sinni farið út fyrir fyrstu lotu.Joanna Jedrzejczyk er hinn kvennameistari UFC og ræður hún ríkjum í strávigt kvenna. Bardagakvöldið í kvöld verður í fyrsta sinn sem þær Rousey og Jedrzejczyk keppa á sama kvöldi. Konurnar munu því eiga sviðið í kvöld. Bardagakvöldið í kvöld fer fram í Melbourne í Ástralíu en þetta verður í fyrsta sinn sem UFC heimsækir borgina. Um 50.000 áhorfendur verða á hinum glæsilega Etihad leikvangi en þetta verður næstfjölmennasti UFC viðburður allra tíma. Auk kvennabardaganna tveggja má sjá afar spennandi bardaga. Hinn 41 árs gamli Mark Hunt mætir Antonio ‘Bigfoot’ Silva en þetta verður í annað sinn sem þeir mætast. Fyrri bardaginn er einn besti þungavigtarbardagi í sögu UFC og vonandi fáum við svipuð tilþrif í kvöld. Hunt gaf nýverið út bók þar sem hann sagði frá átakanlegri æsku sinni. Aðalhluti bardagakvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl 3. Eftirtaldir fimm bardagar verða á dagskrá:Titilbardagi í bantamvigt kvenna: Ronda Rousey gegn Holly HolmTitilbardagi í strávigt kvenna: Joanna Jedrzejczyk gegn Valerie LétourneauÞungavigt: Mark Hunt gegn Antonio SilvaMillivigt: Uriah Hall gegn Robert WhittakerÞungavigt: Jared Rosholt gegn Stefan Struve MMA Tengdar fréttir UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00 Stelpurnar slá í gegn Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í 12. nóvember 2015 06:00 Ronda er kvenkyns tortímandi Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi. 10. nóvember 2015 12:00 Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00 Holm með leyniuppskrift að sigri gegn Rondu Í nýjasta þætti af Embedded, sem hitar upp fyrir UFC 193, þá fáum við að kynnast aðeins öðrum keppendum kvöldsins en Rondu Rousey. 11. nóvember 2015 12:30 Ronda æfir á hótelherberginu sínu Í nýjasta þætti af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 193, fáum við að kíkja inn á hótelherbergi hjá Rondu Rousey. 12. nóvember 2015 12:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. Ronda Rousey mætir Holly Holm í aðalbardaga kvöldsins. Það er óhætt að segja að Rousey hafi valtað yfir síðustu andstæðinga sína í UFC. Síðustu fjórir bardagar hennar hafa samanlagt tekið aðeins tvær mínútur og 10 sekúndur! Rousey hefur klárað alla 12 bardaga sína og aðeins einu sinni farið út fyrir fyrstu lotu.Joanna Jedrzejczyk er hinn kvennameistari UFC og ræður hún ríkjum í strávigt kvenna. Bardagakvöldið í kvöld verður í fyrsta sinn sem þær Rousey og Jedrzejczyk keppa á sama kvöldi. Konurnar munu því eiga sviðið í kvöld. Bardagakvöldið í kvöld fer fram í Melbourne í Ástralíu en þetta verður í fyrsta sinn sem UFC heimsækir borgina. Um 50.000 áhorfendur verða á hinum glæsilega Etihad leikvangi en þetta verður næstfjölmennasti UFC viðburður allra tíma. Auk kvennabardaganna tveggja má sjá afar spennandi bardaga. Hinn 41 árs gamli Mark Hunt mætir Antonio ‘Bigfoot’ Silva en þetta verður í annað sinn sem þeir mætast. Fyrri bardaginn er einn besti þungavigtarbardagi í sögu UFC og vonandi fáum við svipuð tilþrif í kvöld. Hunt gaf nýverið út bók þar sem hann sagði frá átakanlegri æsku sinni. Aðalhluti bardagakvöldsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl 3. Eftirtaldir fimm bardagar verða á dagskrá:Titilbardagi í bantamvigt kvenna: Ronda Rousey gegn Holly HolmTitilbardagi í strávigt kvenna: Joanna Jedrzejczyk gegn Valerie LétourneauÞungavigt: Mark Hunt gegn Antonio SilvaMillivigt: Uriah Hall gegn Robert WhittakerÞungavigt: Jared Rosholt gegn Stefan Struve
MMA Tengdar fréttir UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00 Stelpurnar slá í gegn Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í 12. nóvember 2015 06:00 Ronda er kvenkyns tortímandi Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi. 10. nóvember 2015 12:00 Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00 Holm með leyniuppskrift að sigri gegn Rondu Í nýjasta þætti af Embedded, sem hitar upp fyrir UFC 193, þá fáum við að kynnast aðeins öðrum keppendum kvöldsins en Rondu Rousey. 11. nóvember 2015 12:30 Ronda æfir á hótelherberginu sínu Í nýjasta þætti af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 193, fáum við að kíkja inn á hótelherbergi hjá Rondu Rousey. 12. nóvember 2015 12:00 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00
Stelpurnar slá í gegn Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í 12. nóvember 2015 06:00
Ronda er kvenkyns tortímandi Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi. 10. nóvember 2015 12:00
Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00
Holm með leyniuppskrift að sigri gegn Rondu Í nýjasta þætti af Embedded, sem hitar upp fyrir UFC 193, þá fáum við að kynnast aðeins öðrum keppendum kvöldsins en Rondu Rousey. 11. nóvember 2015 12:30
Ronda æfir á hótelherberginu sínu Í nýjasta þætti af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 193, fáum við að kíkja inn á hótelherbergi hjá Rondu Rousey. 12. nóvember 2015 12:00