Helena og Gunnhildur hafa spilað alla leikina frá upprisunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2015 16:00 Helena Sverrisdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir með Bryndísi Guðmundsdóttir. mynd/kkí Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. Eftir Smáþjóðaleikana í júní voru þrír leikmenn ekki búnar að missa úr landsleik frá því að kvennalandsliðið var endurvakið fyrir þremur árum. Þetta voru þær Helena Sverrisdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir sem höfðu þá spilað alla þrettán leiki liðsins frá 2012 til 2015. Tvær aðrar voru líka búnar að alla þrettán leiki liðsins frá 2012 til 2014 eða þær Hildur Sigurðardóttir og María Ben Erlingsdóttir sem voru ekki með á Smáþjóðaleikunu. Hildur Sigurðardóttir hafði lagt körfuboltaskóna á hilluna og María Ben Erlingsdóttir er í barnsburðarleyfi. Pálína Gunnlaugsdóttir datt úr hópnum þegar hún komst ekki í æfingaferðina til Danmerkur í júlí þar sem liðið spilaði þrjá landsleiki við Danmörku og Finnland. Eftir standa því Helena Sverrisdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir sem hafa báðar spilað 19 síðustu leiki liðsins. Gunnhildur var að spila sína fyrstu landleiki sumarið 2012 en Helena hefur ekki misst úr landsleik undanfarin ellefu ár. Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún spilaði sinn fyrsta landsleik sem var á móti Noregi á Norðurlandamótinu í Bærum í Noregi 24. maí 2012.Flestir landsleikir frá 2012 til 2015: Helena Sverrisdóttir 19 Gunnhildur Gunnarsdóttir 19 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16 Pálína Gunnlaugsdóttir 16 Bryndís Guðmundsdóttir 15 Hildur Sigurðardóttir 13 María Ben Erlingsdóttir 13 Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12 Hildur Björg Kjartansdóttir 12 Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12 Petrúnella Skúladóttir 10 Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. 19. nóvember 2015 12:00 Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. 20. nóvember 2015 12:30 Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta flaug í morgun út til Ungverjalands þar sem liðið mætir heimastúlkum á laugardaginn í fyrsta leik í undankeppni EM. 19. nóvember 2015 06:00 Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. 19. nóvember 2015 15:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Tvær landsliðskonur hafa spilað alla 19 landsleiki Íslands frá því að íslenska kvennalandsliðið var endurvakið árið 2012. Eftir Smáþjóðaleikana í júní voru þrír leikmenn ekki búnar að missa úr landsleik frá því að kvennalandsliðið var endurvakið fyrir þremur árum. Þetta voru þær Helena Sverrisdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir sem höfðu þá spilað alla þrettán leiki liðsins frá 2012 til 2015. Tvær aðrar voru líka búnar að alla þrettán leiki liðsins frá 2012 til 2014 eða þær Hildur Sigurðardóttir og María Ben Erlingsdóttir sem voru ekki með á Smáþjóðaleikunu. Hildur Sigurðardóttir hafði lagt körfuboltaskóna á hilluna og María Ben Erlingsdóttir er í barnsburðarleyfi. Pálína Gunnlaugsdóttir datt úr hópnum þegar hún komst ekki í æfingaferðina til Danmerkur í júlí þar sem liðið spilaði þrjá landsleiki við Danmörku og Finnland. Eftir standa því Helena Sverrisdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir sem hafa báðar spilað 19 síðustu leiki liðsins. Gunnhildur var að spila sína fyrstu landleiki sumarið 2012 en Helena hefur ekki misst úr landsleik undanfarin ellefu ár. Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur ekki misst úr landsleik síðan að hún spilaði sinn fyrsta landsleik sem var á móti Noregi á Norðurlandamótinu í Bærum í Noregi 24. maí 2012.Flestir landsleikir frá 2012 til 2015: Helena Sverrisdóttir 19 Gunnhildur Gunnarsdóttir 19 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 16 Pálína Gunnlaugsdóttir 16 Bryndís Guðmundsdóttir 15 Hildur Sigurðardóttir 13 María Ben Erlingsdóttir 13 Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12 Hildur Björg Kjartansdóttir 12 Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12 Petrúnella Skúladóttir 10
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. 19. nóvember 2015 12:00 Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. 20. nóvember 2015 12:30 Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta flaug í morgun út til Ungverjalands þar sem liðið mætir heimastúlkum á laugardaginn í fyrsta leik í undankeppni EM. 19. nóvember 2015 06:00 Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. 19. nóvember 2015 15:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu Pálína Gunnlaugsdóttir er aldursforsetinn í kvennalandsliðinu í körfubolta aðeins 28 ára gömul. 19. nóvember 2015 12:00
Helena: Fótboltastelpur ná fleiri landsleikjum en ég á fjórum árum Besta körfuboltakona landsins fagnar öllum landsliðsverkefnum en stelpurnar okkar mæta Ungverjum í undankeppni EM 2017 á morgun. 20. nóvember 2015 12:30
Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta flaug í morgun út til Ungverjalands þar sem liðið mætir heimastúlkum á laugardaginn í fyrsta leik í undankeppni EM. 19. nóvember 2015 06:00
Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur eru tvær af fjórum systrum í kvennalandsliðinu í körfubolta. 19. nóvember 2015 15:45