Veitingavagn við Seljalandsfoss splundraðist í óveðrinu Birgir Olgeirsson skrifar 8. desember 2015 13:56 Eigendurnir eru á staðnum að til að tína upp brakið. Vísir/Friðrik Þór „Húsið er í tætlum,“ segir Elísabet Þorvaldsdóttir einn af eigendum veitingavagns við Seljalandsfoss sem splundraðist í óveðrinu sem fór yfir landið í gær. Tvenn hjón komu að rekstri vagnsins sem var opnaður í júní árið 2013, Elísabet Þorvaldsdóttir og eiginmaður hennar Heimir Hálfdánarson og Kristín Guðbjartsdóttir og Atli Már Bjarnason.Sjá einnig: Pylsuvagn með minjagripi opnaður við Seljalandsfoss Elísabet er á staðnum og eru eigendurnir í þessum töluðum orðum að hreinsa upp brakið af veitingavagninum. „Það er okkar forgangsverkefni núna að tína upp og koma þessu í skjól svo það verði ekki tjón á öðrum mannvirkjum sem þetta getur fokið á.“ Hún segir óljóst um framhald á rekstri þeirra, erfitt sé að meta tjónið að svo stöddu. „Við erum bara í því að reyna að tína saman. Það verður bara að koma í ljós hvað verður í framhaldinu.“ Ekki er veðurathuganastöð við Seljalandsfoss en þó í grennd við hann. Til dæmis að Steinum þar sem meðalvindhraði var mestur í gær 24 metrar á sekúndu um sex leytið í gærkvöldi og náðu hviður allt að 52 metrum á sekúndu. Veður Tengdar fréttir Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
„Húsið er í tætlum,“ segir Elísabet Þorvaldsdóttir einn af eigendum veitingavagns við Seljalandsfoss sem splundraðist í óveðrinu sem fór yfir landið í gær. Tvenn hjón komu að rekstri vagnsins sem var opnaður í júní árið 2013, Elísabet Þorvaldsdóttir og eiginmaður hennar Heimir Hálfdánarson og Kristín Guðbjartsdóttir og Atli Már Bjarnason.Sjá einnig: Pylsuvagn með minjagripi opnaður við Seljalandsfoss Elísabet er á staðnum og eru eigendurnir í þessum töluðum orðum að hreinsa upp brakið af veitingavagninum. „Það er okkar forgangsverkefni núna að tína upp og koma þessu í skjól svo það verði ekki tjón á öðrum mannvirkjum sem þetta getur fokið á.“ Hún segir óljóst um framhald á rekstri þeirra, erfitt sé að meta tjónið að svo stöddu. „Við erum bara í því að reyna að tína saman. Það verður bara að koma í ljós hvað verður í framhaldinu.“ Ekki er veðurathuganastöð við Seljalandsfoss en þó í grennd við hann. Til dæmis að Steinum þar sem meðalvindhraði var mestur í gær 24 metrar á sekúndu um sex leytið í gærkvöldi og náðu hviður allt að 52 metrum á sekúndu.
Veður Tengdar fréttir Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06
Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27
Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18