Messi: Luis Suarez átti líka skilið að vera tilnefndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2015 16:30 Lionel Messi og Luis Suarez. Vísir/Getty Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Neymar urðu í þremur efstu sætunum og einn af þeim þremur fær Gullboltann afhendan í janúar. Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona-liðinu sem vann þrefalt í vor en þriðji maðurinn í sóknarlínunni er Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez. Messi vildi sjá hann tilnefndan líka. „Ég er ánægður með að vera aftur einn af þremur efstu í kjörinu. Ég er líka ánægður með að fá að vera þar með Neymar," sagði Lionel Messi í viðtali við Sky Sports sem var tekið þegar Messi var valinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. „Ég hefði líka viljað hafa Luis þarna því hann átti einnig skilið að vera tilnefndur fyrir frábæra frammistöðu sína á síðasta ári," sagði Messi en hann var þó ekkert að skjóta á Cristiano Ronaldo. „Við verðum bara að sætta okkur við það að Cristiano á svo sannarlega skilið að vera einn af þessum þremur efstu. Við munum bara njóta þess að vera þarna eins og alltaf," sagði Messi. Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez spiluðu sitt fyrsta tímabil saman í fyrra og hafa myndað saman ógnvænlega framherjalínu þar sem þeir hafa allir verið að skora eða leggja upp mörk fyrir hvern annan. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Ronaldo keppa einu sinni enn um Gullboltann | Þessi eru tilnefnd Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims fyrir árið 2015. Tilnefningar til annarra verðlauna voru einnig gefnar út við sama tilefni. 30. nóvember 2015 13:18 Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. 23. nóvember 2015 08:30 Messi og Ronaldo eru alltaf í aðalhlutverkum 21. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Neymar urðu í þremur efstu sætunum og einn af þeim þremur fær Gullboltann afhendan í janúar. Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona-liðinu sem vann þrefalt í vor en þriðji maðurinn í sóknarlínunni er Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez. Messi vildi sjá hann tilnefndan líka. „Ég er ánægður með að vera aftur einn af þremur efstu í kjörinu. Ég er líka ánægður með að fá að vera þar með Neymar," sagði Lionel Messi í viðtali við Sky Sports sem var tekið þegar Messi var valinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í gær. „Ég hefði líka viljað hafa Luis þarna því hann átti einnig skilið að vera tilnefndur fyrir frábæra frammistöðu sína á síðasta ári," sagði Messi en hann var þó ekkert að skjóta á Cristiano Ronaldo. „Við verðum bara að sætta okkur við það að Cristiano á svo sannarlega skilið að vera einn af þessum þremur efstu. Við munum bara njóta þess að vera þarna eins og alltaf," sagði Messi. Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez spiluðu sitt fyrsta tímabil saman í fyrra og hafa myndað saman ógnvænlega framherjalínu þar sem þeir hafa allir verið að skora eða leggja upp mörk fyrir hvern annan.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Ronaldo keppa einu sinni enn um Gullboltann | Þessi eru tilnefnd Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims fyrir árið 2015. Tilnefningar til annarra verðlauna voru einnig gefnar út við sama tilefni. 30. nóvember 2015 13:18 Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. 23. nóvember 2015 08:30 Messi og Ronaldo eru alltaf í aðalhlutverkum 21. nóvember 2015 08:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Messi og Ronaldo keppa einu sinni enn um Gullboltann | Þessi eru tilnefnd Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims fyrir árið 2015. Tilnefningar til annarra verðlauna voru einnig gefnar út við sama tilefni. 30. nóvember 2015 13:18
Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. 23. nóvember 2015 08:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti