Messan: Jamie Vardy eins og Gary Martin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 16:00 Leicester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og Hjörvar Hafliðason og félagar fóru yfir leik Leicester-liðsins í Messunni í gær. Þeir ræddu líka um Jamie Vardy og þar kom KR-ingurinn Gary Martin við sögu. Gestir Hjörvars í Messunni voru þeir Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem báðir léku á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. Umræðuefnið var frammistaða Leicester City og 3-2 sigur liðsins á móti Everton á Goodison Park á laugardaginn var. Jamie Vardy skoraði ekki í leiknum en fiskaði víti sem gaf mark og átti síðan stoðsendingu á Shinji Okazaki í síðasta markinu. „Hann hefur yfirsýn og er alls ekki markagráðugur heldur," sagði Arnar Gunnlaugsson um Jamie Vardy. „Þetta er frábært dæmi um leik Leicester-liðsins á þessu tímabili. Everton á innkast en leikmenn Leicester er mjög ákveðnir og grimmir í að vinna boltann aftur. Þeir vinna hann hátt á vellinum og þá er stutt í mark andstæðinganna," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Hjörvar Hafliðason segir Jamie Vardy gott dæmi um leikmann sem var ótrúlega öflugur í fótbolta en vantaði hausinn. Allt í einu fóru hlutirnir að detta fyrir hann. „Það eru ekki nema fjögur ár síðan að Jamie Vardy var á netinu rífandi kjaft," sagði Hjörvar og kom með dæmi sem sjá má í myndbandinu sem er í spilaranum fyrir ofan. „Þetta er í anda þess sem við sjáum í Gary Martin. Þar er strákur frá Norður-Englandi sem kemur til Íslands og fer oft bara í tölvuna þegar hann verður ósáttur," sagði Hjövar. Það er hægt að sjá allt spjall strákanna um Jamie Vardy og Leicester City í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Leicester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og Hjörvar Hafliðason og félagar fóru yfir leik Leicester-liðsins í Messunni í gær. Þeir ræddu líka um Jamie Vardy og þar kom KR-ingurinn Gary Martin við sögu. Gestir Hjörvars í Messunni voru þeir Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem báðir léku á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. Umræðuefnið var frammistaða Leicester City og 3-2 sigur liðsins á móti Everton á Goodison Park á laugardaginn var. Jamie Vardy skoraði ekki í leiknum en fiskaði víti sem gaf mark og átti síðan stoðsendingu á Shinji Okazaki í síðasta markinu. „Hann hefur yfirsýn og er alls ekki markagráðugur heldur," sagði Arnar Gunnlaugsson um Jamie Vardy. „Þetta er frábært dæmi um leik Leicester-liðsins á þessu tímabili. Everton á innkast en leikmenn Leicester er mjög ákveðnir og grimmir í að vinna boltann aftur. Þeir vinna hann hátt á vellinum og þá er stutt í mark andstæðinganna," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Hjörvar Hafliðason segir Jamie Vardy gott dæmi um leikmann sem var ótrúlega öflugur í fótbolta en vantaði hausinn. Allt í einu fóru hlutirnir að detta fyrir hann. „Það eru ekki nema fjögur ár síðan að Jamie Vardy var á netinu rífandi kjaft," sagði Hjörvar og kom með dæmi sem sjá má í myndbandinu sem er í spilaranum fyrir ofan. „Þetta er í anda þess sem við sjáum í Gary Martin. Þar er strákur frá Norður-Englandi sem kemur til Íslands og fer oft bara í tölvuna þegar hann verður ósáttur," sagði Hjövar. Það er hægt að sjá allt spjall strákanna um Jamie Vardy og Leicester City í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira