Verður einn kaldasti leikur í sögu NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2016 22:30 Það mun heldur betur reyna á leikmenn í Minnesota á sunnudag. vísir/getty Leikur Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag verður ekki fyrir neinar kuldaskræfur. Leikurinn fer fram utandyra og spáin er köld. Mjög köld. Spáin hljómar í dag upp á mínus 18 gráður er leikur hefst. Með vindkælingu mun kuldinn líklega verða í kringum mínus 28 gráður. Verið er að byggja nýjan völl fyrir Vikings sem verður innandyra. Þeir eru að klára tveggja ára skeið utandyra á meðan beðið er eftir nýju höllinni. Kaldasti leikur þeirra síðustu tvö ár fór fram í ellefu gráðu frosti. Þetta er eitthvað allt annað sem bíður á sunnudag. Kaldasti leikurinn í sögu NFL fór fram 31. desember árið 1967 er Green Bay tók á móti Dallas. Sá leikur hefur alltaf verið kallaður „Ice Bowl“ enda var það úrslitaleikur deildarinnar. Hitastigið á þeim leik var mínus 25 gráður. Kaldasti leikurinn í sögu Vikings fór fram 3. desember árið 1972 er Chicago kom í heimsókn. Þá var hitastigið mínus 18 gráður.Allir leikirnir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitakeppnin hefst um helgina en þá verða tveir leikir spilaðir á laugardag og aðrir tveir á sunnudag. NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Leikur Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag verður ekki fyrir neinar kuldaskræfur. Leikurinn fer fram utandyra og spáin er köld. Mjög köld. Spáin hljómar í dag upp á mínus 18 gráður er leikur hefst. Með vindkælingu mun kuldinn líklega verða í kringum mínus 28 gráður. Verið er að byggja nýjan völl fyrir Vikings sem verður innandyra. Þeir eru að klára tveggja ára skeið utandyra á meðan beðið er eftir nýju höllinni. Kaldasti leikur þeirra síðustu tvö ár fór fram í ellefu gráðu frosti. Þetta er eitthvað allt annað sem bíður á sunnudag. Kaldasti leikurinn í sögu NFL fór fram 31. desember árið 1967 er Green Bay tók á móti Dallas. Sá leikur hefur alltaf verið kallaður „Ice Bowl“ enda var það úrslitaleikur deildarinnar. Hitastigið á þeim leik var mínus 25 gráður. Kaldasti leikurinn í sögu Vikings fór fram 3. desember árið 1972 er Chicago kom í heimsókn. Þá var hitastigið mínus 18 gráður.Allir leikirnir í úrslitakeppni NFL-deildarinnar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitakeppnin hefst um helgina en þá verða tveir leikir spilaðir á laugardag og aðrir tveir á sunnudag.
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira