Svona hita stuðningsmenn Denver Broncos upp fyrir leiki 7. janúar 2016 12:00 Það er mikil upplifun að fara á leik í NFL-deildinni. Ekki bara út af leiknum sjálfum því upphitunin fyrir leiki í deildinni er einnig mikil upplifun. Það er löng hefð fyrir því í Bandaríkjunum að fyrir heimaleiki allra liða hittist fólk á bílastæðinu fyrir utan völlinn og gerir sér glaðan dag. Fólk mætir með grillin sín, stóla, borð og allt of mikið af mat og áfengi. Svo á fólk gæðastund. Leikur sér saman, borðar og horfir jafnvel á aðra leiki í sjónvarpinu. Stemningin er einstök og það er afar sérstök upplifun að labba um bílastæðin og finna grilllyktina út um allt. Henry Birgir Gunnarsson og Björgvin Harðarson skelltu sér á leik hjá Denver Broncos á dögunum. Spjölluðu við stuðningsmenn og fengu sér að borða að sjálfsögðu. Innslagið má sjá hér að ofan. NFL Tengdar fréttir Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30 Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30 Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00 Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Sjá meira
Það er mikil upplifun að fara á leik í NFL-deildinni. Ekki bara út af leiknum sjálfum því upphitunin fyrir leiki í deildinni er einnig mikil upplifun. Það er löng hefð fyrir því í Bandaríkjunum að fyrir heimaleiki allra liða hittist fólk á bílastæðinu fyrir utan völlinn og gerir sér glaðan dag. Fólk mætir með grillin sín, stóla, borð og allt of mikið af mat og áfengi. Svo á fólk gæðastund. Leikur sér saman, borðar og horfir jafnvel á aðra leiki í sjónvarpinu. Stemningin er einstök og það er afar sérstök upplifun að labba um bílastæðin og finna grilllyktina út um allt. Henry Birgir Gunnarsson og Björgvin Harðarson skelltu sér á leik hjá Denver Broncos á dögunum. Spjölluðu við stuðningsmenn og fengu sér að borða að sjálfsögðu. Innslagið má sjá hér að ofan.
NFL Tengdar fréttir Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30 Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30 Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00 Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Sjá meira
Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30
Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00
Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30
Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00
Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30