Aron: Nú er að sýna að þetta sé ekki kjaftæði sem fólkið er að tala um Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2016 20:19 Aron Pálmarsson, Vísir/Stefán „Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik í Kaplakrika á miðvikudagskvöldið og leikur svo tvo landsleiki við Þjóðverja í Þýskalandi um næstu helgi. Allir bestu leikmenn íslenska liðsins eru heilir heilsu. Einn besti leikmaður liðsins og enn besti handboltamaður heimsins, Aron Pálmarsson, segist vera í fínu standi. „Það var smá vesen á mér fyrir síðasta mót og fyrir hin mótin var maður alltaf að glíma við hnévesen. Nú er ég búinn að fá kærkomið frí og það er minna álag á mér í vetur. Ég er í toppformi," sagði Aron Pálmarsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Aron varð fyrir líkamsárás fyrir HM í Katar fyrir ári síðan og höfuðhögg á mótinu varð síðan til þess að hann gat ekki klárað mótið. Aron segir að það trufli sig ekki þegar talað sé um að frammistaða íslenska liðsins og árangur í Póllandi standi og falli með honum. „Þetta er eitthvað sem maður er búinn að stefna að. Ég er ekki að fara að koksa eitthvað núna. Það er bara að taka þetta á bakið og stíga upp og sýna að þetta sé ekkert kjaftæði sem fólkið er að tala um," sagði Aron. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00 Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30 Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
„Ég er betra standi núna en fyrir síðustu stórmót," segir Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann segir að íslenska landsliðið ætli sér langt á Evrópumótinu í Póllandi. Ísland mætir Portúgal í vináttulandsleik í Kaplakrika á miðvikudagskvöldið og leikur svo tvo landsleiki við Þjóðverja í Þýskalandi um næstu helgi. Allir bestu leikmenn íslenska liðsins eru heilir heilsu. Einn besti leikmaður liðsins og enn besti handboltamaður heimsins, Aron Pálmarsson, segist vera í fínu standi. „Það var smá vesen á mér fyrir síðasta mót og fyrir hin mótin var maður alltaf að glíma við hnévesen. Nú er ég búinn að fá kærkomið frí og það er minna álag á mér í vetur. Ég er í toppformi," sagði Aron Pálmarsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Aron varð fyrir líkamsárás fyrir HM í Katar fyrir ári síðan og höfuðhögg á mótinu varð síðan til þess að hann gat ekki klárað mótið. Aron segir að það trufli sig ekki þegar talað sé um að frammistaða íslenska liðsins og árangur í Póllandi standi og falli með honum. „Þetta er eitthvað sem maður er búinn að stefna að. Ég er ekki að fara að koksa eitthvað núna. Það er bara að taka þetta á bakið og stíga upp og sýna að þetta sé ekkert kjaftæði sem fólkið er að tala um," sagði Aron.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00 Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00 Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30 Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45 Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45 Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Leiktímar strákanna á EM í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar á leik gegn Norðmönnum föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 13:00
Fyrsta markmiðið er að komast í undanúrslitin í Póllandi Guðmundur Guðmundsson segir að leikmenn séu einbeittir á að ná að minnsta kosti einu af efstu fjórum sætunum á EM í Póllandi. 3. janúar 2016 22:00
Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið. 3. janúar 2016 19:30
Alexander: Verð að sjá hvernig líkaminn bregst við Alexander Petersson vonast til þess að vera klár í slaginn þegar EM í Póllandi hefst en hann hefur lítið geta beitt sér á æfingum undanfarnar vikur. 3. janúar 2016 18:45
Fyrrum þjálfari Arons tekur við Kolding Danska meistaraliðið KIF Kolding fær nýjan þjálfara þegar EM í Póllandi verður yfirstaðið. 4. janúar 2016 21:45