Gumma Ben líkt við frægasta kvikmyndaöskur allra tíma Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 14:30 Gummi Ben ratar enn einu sinni í fjölmiðla eftir lýsingar sínar. vísir „Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla „The Gummhelm Scream,“ segir Einar Sverrir Tryggvason, íslenskur Youtube notandi, sem hefur sett inn myndband á síðuna. Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“. Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær. Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla „The Gummhelm Scream,“ segir Einar Sverrir Tryggvason, íslenskur Youtube notandi, sem hefur sett inn myndband á síðuna. Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“. Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær. Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44