Alan Rickman látinn Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2016 12:44 Alan Rickman varð 69 ára gamall. Vísir/AFP Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, er látinn.Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri. Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977. Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í. Listamenn og fleiri hafa minnst Rickman á Twitter. I do not want my heroes to die! Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016 David Bowie dead from cancer at 69. Now Alan Rickman dead from cancer at 69. Two great talents, one bloody awful disease.— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016 Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016 Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016 What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016 Potter fans worldwide mourn the loss of Alan Rickman, a brilliant actor who made Professor Snape so very memorable....Posted by George Takei on Thursday, 14 January 2016 Another hero gone.http://bbc.in/1RGJ6n9Posted by BBC News on Thursday, 14 January 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, er látinn.Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri. Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977. Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í. Listamenn og fleiri hafa minnst Rickman á Twitter. I do not want my heroes to die! Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016 David Bowie dead from cancer at 69. Now Alan Rickman dead from cancer at 69. Two great talents, one bloody awful disease.— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016 Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016 Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016 What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016 Potter fans worldwide mourn the loss of Alan Rickman, a brilliant actor who made Professor Snape so very memorable....Posted by George Takei on Thursday, 14 January 2016 Another hero gone.http://bbc.in/1RGJ6n9Posted by BBC News on Thursday, 14 January 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira