Ólsararnir eru kóngarnir í futsal á Íslandi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2016 23:00 Þorsteinn Már Ragnarsson, fyrirliði Víkinga, í viðtali við Frey Brynjarsson á Sporttv eftir leikinn. Mynd/Sporttv Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Kenan Turudija skoraði þrennu fyrir Víkinga í úrslitaleiknum og þeir Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson, Emir Dokara og Heimir Þór Ásgeirsson voru allir með tvö mörk hver. Kristinn Magnús Pétursson átti fjórar stoðsendingar og Þorsteinn Már Ragnarsson gaf 2 stoðsendingar. Það er óhætt að segja að Víkingar úr Ólafsvík séu kóngarnir í futsal á Íslandi en liðið vann alla níu leiki sína á Íslandsmótinu í ár og markatalan var 68 mörk í plús, 83-15. Ejub Purisevic var þarna að gera sína menn að futsal-meisturum í þriðja sinn á fjórum árum en liðið vann Leikni/KB 4-0 í úrslitaleiknum í fyrra og varð fyrst meistari eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum 2013. Sporttv sýndi frá leikjunum og hefur nú sett inn hjá sér myndband með öllum sextán mörkunum í úrslitaleiknum. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan eða með því að smella hér.Mörk Víkinga í úrslitaleiknum: 1-0 Kenan Turudija 8. mínúta 2-0 Kenan Turudija 9. mínúta (stoðsending Heimir Þór Ásgeirsson) 3-0 Alfreð Már Hjaltalín 11. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)3-1 Pétur Örn Svansson 14. mínúta 4-1 Þorsteinn Már Ragnarsson 15. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)4-2 Aron Daníelsson, víti 20. mínúta 5-2 Emir Dokara, 20. mínúta (Admir Kubat) 6-2 Emir Dokara, víti, 20. mínúta- Hálfleikur - 7-2 Kenan Turudija 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 8-2 Alfreð Már Hjaltalín 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 9-2 Þorsteinn Már Ragnarsson 28.mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) 10-2 Alfreð Már Hjaltalín 31. mínúta (Óttar Ásbjörnsson)10-3 Pétur Örn Svansson 32. mínúta 11-3 Óttar Ásbjörnsson 33. mínúta 12-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Leó Örn Þrastarson) 13-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Víkingur frá Ólafsvík varði í dag Íslandsmeistaratitilinn sinn í futsal innanhússfótbolta, eftir 13-3 yfirburðarsigur á Leikni/KB í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Kenan Turudija skoraði þrennu fyrir Víkinga í úrslitaleiknum og þeir Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson, Emir Dokara og Heimir Þór Ásgeirsson voru allir með tvö mörk hver. Kristinn Magnús Pétursson átti fjórar stoðsendingar og Þorsteinn Már Ragnarsson gaf 2 stoðsendingar. Það er óhætt að segja að Víkingar úr Ólafsvík séu kóngarnir í futsal á Íslandi en liðið vann alla níu leiki sína á Íslandsmótinu í ár og markatalan var 68 mörk í plús, 83-15. Ejub Purisevic var þarna að gera sína menn að futsal-meisturum í þriðja sinn á fjórum árum en liðið vann Leikni/KB 4-0 í úrslitaleiknum í fyrra og varð fyrst meistari eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum 2013. Sporttv sýndi frá leikjunum og hefur nú sett inn hjá sér myndband með öllum sextán mörkunum í úrslitaleiknum. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan eða með því að smella hér.Mörk Víkinga í úrslitaleiknum: 1-0 Kenan Turudija 8. mínúta 2-0 Kenan Turudija 9. mínúta (stoðsending Heimir Þór Ásgeirsson) 3-0 Alfreð Már Hjaltalín 11. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)3-1 Pétur Örn Svansson 14. mínúta 4-1 Þorsteinn Már Ragnarsson 15. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)4-2 Aron Daníelsson, víti 20. mínúta 5-2 Emir Dokara, 20. mínúta (Admir Kubat) 6-2 Emir Dokara, víti, 20. mínúta- Hálfleikur - 7-2 Kenan Turudija 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 8-2 Alfreð Már Hjaltalín 23. mínúta (Þorsteinn Már Ragnarsson) 9-2 Þorsteinn Már Ragnarsson 28.mínúta (Kristinn Magnús Pétursson) 10-2 Alfreð Már Hjaltalín 31. mínúta (Óttar Ásbjörnsson)10-3 Pétur Örn Svansson 32. mínúta 11-3 Óttar Ásbjörnsson 33. mínúta 12-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Leó Örn Þrastarson) 13-3 Heimir Þór Ásgeirsson 39. mínúta (Kristinn Magnús Pétursson)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira