Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Sæunn Gísladóttir skrifar 26. janúar 2016 15:09 Tæplega fjögur þúsund gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb. Vísir/GVA Fjöldi gistirýma sem auglýst eru á Íslandi til skammtímaleigu á vef Airbnb hefur rúmlega tvöfaldast á einu ári. Í dag eru 3.903 auglýsingar á íslenskum gistirýmum, samanborið við sautján hundruð í byrjun síðasta árs. Þessu greinir Túristi frá. Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim fjölgað um tíu prósent, eða úr 3.547 rýmum í 3.903 rými. Til samanburðar má nefna að 320 herbergi eru á Fosshóteli sem er stærsta hótel landsins. Túristi bendir á að fyrirtækið býður fleiri gistirými en stærstu hótelkeðjur landsins samanlagt. Tengdar fréttir Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Fjöldi gistirýma sem auglýst eru á Íslandi til skammtímaleigu á vef Airbnb hefur rúmlega tvöfaldast á einu ári. Í dag eru 3.903 auglýsingar á íslenskum gistirýmum, samanborið við sautján hundruð í byrjun síðasta árs. Þessu greinir Túristi frá. Á síðustu þremur mánuðum hefur þeim fjölgað um tíu prósent, eða úr 3.547 rýmum í 3.903 rými. Til samanburðar má nefna að 320 herbergi eru á Fosshóteli sem er stærsta hótel landsins. Túristi bendir á að fyrirtækið býður fleiri gistirými en stærstu hótelkeðjur landsins samanlagt.
Tengdar fréttir Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30 Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. 12. nóvember 2015 19:30
Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12. desember 2015 13:43
Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7. nóvember 2015 07:00
Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. 11. nóvember 2015 10:30
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. 12. nóvember 2015 10:00