Guðmundur Ingi tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2016 10:07 Guðmundur í myndinni. vísir Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards og keppir hann þar á móti stórum nöfnum. Myndin sem hann leikur í, Chasing Robert Barker, er framleidd af íslenska fyrirtækinu Pegasus. Chasing Robert fær einnig tilnefningu í flokknum um bestu hasarmyndina. Þar keppir hún til að mynda á móti Star Wars.Aðrir sem tilnefndir eru í flokknum: Tom Courtenay (45 Years) Colin Farrell (The Lobster) Michael Fassbender (Macbeth) Colin Firth ( Kingsman – The Secret Service) Tom Hardy (Legend) Tom Hiddleston (High-Rise) Daniel Craig (Spectre) Taron Egerton ( Kingsman- The Secret Service) Dev Patel (The Second Best Exotic Marigold Hotel) Simon Pegg (Absolutely Anything)Gudmundur Thorvaldsson (Chasing Robert Parker) Keith Allen (North v South)Hér er hægt að kjósa og styðja Guðmund í leiðinni. Hrútar fá einnig tilnefningu fyrir bestu erlendu myndina og þykir hún nokkuð sigurstrangleg í þeim flokki. Myndin Chasing Robert Barker fjallar um 38 ára papparassa í London sem fær ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöldverð með ungri konu á fínum veitingastað. Ljósmyndirnar sem hann nær komast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir og fréttin slær í gegn þannig að ritstjórinn Olly krefst þess að sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker í von um að ná fleiri myndum.Leikstjóri myndarinnar er Daniel Florencio. Chasing Robert Barker TRAILER from Pegasus on Vimeo. Bíó og sjónvarp Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards og keppir hann þar á móti stórum nöfnum. Myndin sem hann leikur í, Chasing Robert Barker, er framleidd af íslenska fyrirtækinu Pegasus. Chasing Robert fær einnig tilnefningu í flokknum um bestu hasarmyndina. Þar keppir hún til að mynda á móti Star Wars.Aðrir sem tilnefndir eru í flokknum: Tom Courtenay (45 Years) Colin Farrell (The Lobster) Michael Fassbender (Macbeth) Colin Firth ( Kingsman – The Secret Service) Tom Hardy (Legend) Tom Hiddleston (High-Rise) Daniel Craig (Spectre) Taron Egerton ( Kingsman- The Secret Service) Dev Patel (The Second Best Exotic Marigold Hotel) Simon Pegg (Absolutely Anything)Gudmundur Thorvaldsson (Chasing Robert Parker) Keith Allen (North v South)Hér er hægt að kjósa og styðja Guðmund í leiðinni. Hrútar fá einnig tilnefningu fyrir bestu erlendu myndina og þykir hún nokkuð sigurstrangleg í þeim flokki. Myndin Chasing Robert Barker fjallar um 38 ára papparassa í London sem fær ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöldverð með ungri konu á fínum veitingastað. Ljósmyndirnar sem hann nær komast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir og fréttin slær í gegn þannig að ritstjórinn Olly krefst þess að sjá meira. Upphefst þá eltingaleikur við Barker í von um að ná fleiri myndum.Leikstjóri myndarinnar er Daniel Florencio. Chasing Robert Barker TRAILER from Pegasus on Vimeo.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira