Einar Tönsberg tilnefndur til Annie Awards Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 16:30 Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum. Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum (Animation) og eru veitt af ASIFA-Hollywood samtökunum. Verðlaunaafhending verður haldin 6. febrúar í Hollywood. Puffin Rock eru þættir fyrir ung börn og hófust sýningar á fyrstu seríunni á síðasta ári. Kvikmyndaleikarinn Chris O'Dowd er sögumaður þáttanna í upphaflegri enskri útgáfu þeirra. Þættirnir eru nú sýndir út um allan heim og meðal annars á RÚV þar sem þeir nefnast Lundaklettur. Framleiðsla á annarri seríu er á lokametrunum og hafa þá alls hafa verið framleiddir 78 þættir. Puffin Rock fjallar um lundafjölskyldu og ýmsa félaga þeirra á samnefndri eyju. Framleiðendur eru Cartoon Saloon sem hafa fengið tvær Óskarstilnefningar, Dog Ear og Penquin Books. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Annie Awards eru virtustu verðlaunin í alþjóðlega teiknimyndageiranum (Animation) og eru veitt af ASIFA-Hollywood samtökunum. Verðlaunaafhending verður haldin 6. febrúar í Hollywood. Puffin Rock eru þættir fyrir ung börn og hófust sýningar á fyrstu seríunni á síðasta ári. Kvikmyndaleikarinn Chris O'Dowd er sögumaður þáttanna í upphaflegri enskri útgáfu þeirra. Þættirnir eru nú sýndir út um allan heim og meðal annars á RÚV þar sem þeir nefnast Lundaklettur. Framleiðsla á annarri seríu er á lokametrunum og hafa þá alls hafa verið framleiddir 78 þættir. Puffin Rock fjallar um lundafjölskyldu og ýmsa félaga þeirra á samnefndri eyju. Framleiðendur eru Cartoon Saloon sem hafa fengið tvær Óskarstilnefningar, Dog Ear og Penquin Books.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira