Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. febrúar 2016 22:21 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein