Under Armour veðjaði á rétta menn | Með samning við bestu menn í öllum greinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2016 16:15 Bryce Harper, Stephen Curry, Cam Newton og Carey Price. Vísir/Getty Forráðamenn Under Armour íþróttavöruframleiðandans geta verið kátir þessa dagana og það er eflaust von á markaðsátaki sem segir frá athyglisverðri staðreynd. Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers liðsins, var í gær valinn mikilvægasti leikmaðurinn í ameríska fótboltanum. Það kom fáum á óvart enda hefur hann átt magnað tímabil hjá liði sem vann 15 af 16 leikjum sínum og er komið alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Þetta þýðir jafnframt að allir ríkjandi bestu leikmennirnir í fjórum stærstu atvinnumannagreinunum í Bandaríkjunum eru nú á samningi hjá Under Armour. Hinir eru Stephen Curry hjá NBA-körfuboltaliðinu Golden State Warriors, Bryce Harper hjá MLB-hafnarboltaliði Washington Nationals og Carey Price, markvörður NHL-íshokkíliðsins Montreal Canadiens. Að auki er síðan kylfingurinn Jordan Spieth einnig á samningi hjá Under Armour en Spieth vann tvö risamót á síðasta ári og var kosinn besti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. Allir eru þessir kappar á besta aldri, frá 22 ára til 28 ára, og þeir gætu því allir bætt mörkum skrautfjöðrum í hattinn á næstu árum. Cam Newton, sem er 26 ára gamall og á sínum fimmta tímabili í NFL-deildinni, gæti byrjað á því strax í kvöld þegar hann og félagar hans í Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 23.00. Tryggðu þér áskrift á 365.is. NFL Tengdar fréttir Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira
Forráðamenn Under Armour íþróttavöruframleiðandans geta verið kátir þessa dagana og það er eflaust von á markaðsátaki sem segir frá athyglisverðri staðreynd. Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers liðsins, var í gær valinn mikilvægasti leikmaðurinn í ameríska fótboltanum. Það kom fáum á óvart enda hefur hann átt magnað tímabil hjá liði sem vann 15 af 16 leikjum sínum og er komið alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Þetta þýðir jafnframt að allir ríkjandi bestu leikmennirnir í fjórum stærstu atvinnumannagreinunum í Bandaríkjunum eru nú á samningi hjá Under Armour. Hinir eru Stephen Curry hjá NBA-körfuboltaliðinu Golden State Warriors, Bryce Harper hjá MLB-hafnarboltaliði Washington Nationals og Carey Price, markvörður NHL-íshokkíliðsins Montreal Canadiens. Að auki er síðan kylfingurinn Jordan Spieth einnig á samningi hjá Under Armour en Spieth vann tvö risamót á síðasta ári og var kosinn besti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. Allir eru þessir kappar á besta aldri, frá 22 ára til 28 ára, og þeir gætu því allir bætt mörkum skrautfjöðrum í hattinn á næstu árum. Cam Newton, sem er 26 ára gamall og á sínum fimmta tímabili í NFL-deildinni, gæti byrjað á því strax í kvöld þegar hann og félagar hans í Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 23.00. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
NFL Tengdar fréttir Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00
Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00
Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Madden NFL tölvuleikurinn var með hárrétt úrslit í Super Bowl-leiknum í fyrra og er nú búinn að koma með sinn spádóm fyrir leikinn um næstu helgi. 3. febrúar 2016 23:15