Setti heimsmet í lengd kjánapriks Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 13:32 Sjálfan sem um ræðir. Mynd/Twitter Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein