Setti heimsmet í lengd kjánapriks Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 13:32 Sjálfan sem um ræðir. Mynd/Twitter Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira