Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 19:59 Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. Vísir/Getty Farþegar norska flugfélagsins Norwegian Air sátu fastir um borð í flugvél félagsins á Keflavíkurflugvelli í kvöld en vélin gat ekki tengst flugstöðinni vegna veðurs. Flugvélin kom frá Osló og lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan 19.00. Þetta staðfesti upplýsingafulltrúi ISAVIA, Guðni Sigurðsson, í samtali við Vísi. Hann segir að verklagsreglur Norwegian Air hafi gert það að verkum að flugvélin hafi verið sú eina af þeim sem lentu í kvöld sem ekki gat lagst að flugvellinum. „Það eru verklagsreglur hjá Norwegian Air um að tengjast ekki rana þegar vindur er yfir 38 hnúta (19,5 m/s). Verklagsreglur flugstöðvarinnar segja hinsvegar að hámarkið sé 50 hnútar (25 m/s). Þessvegna hafa allar aðrar flugvélar tengst án vandkvæða,“ segir Guðni. Veður hefur verið víða mjög slæmt á landinu í dag og í kvöld. Er Keflavíkurflugvöllur engin undantekning en þar hefur verið sterkur vindur og snjókoma. Guðni segir þó að veðrið hafi lægt á síðustu mínútum og að hann hafi fengið þær upplýsingar frá flugturninum í Keflavík að flugvél Norwegian Air myndi tengjast von bráðar svo hleypa mæti farþegum og áhöfn vélarinnar frá borði. Fréttir af flugi Veður Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Sjá meira
Farþegar norska flugfélagsins Norwegian Air sátu fastir um borð í flugvél félagsins á Keflavíkurflugvelli í kvöld en vélin gat ekki tengst flugstöðinni vegna veðurs. Flugvélin kom frá Osló og lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan 19.00. Þetta staðfesti upplýsingafulltrúi ISAVIA, Guðni Sigurðsson, í samtali við Vísi. Hann segir að verklagsreglur Norwegian Air hafi gert það að verkum að flugvélin hafi verið sú eina af þeim sem lentu í kvöld sem ekki gat lagst að flugvellinum. „Það eru verklagsreglur hjá Norwegian Air um að tengjast ekki rana þegar vindur er yfir 38 hnúta (19,5 m/s). Verklagsreglur flugstöðvarinnar segja hinsvegar að hámarkið sé 50 hnútar (25 m/s). Þessvegna hafa allar aðrar flugvélar tengst án vandkvæða,“ segir Guðni. Veður hefur verið víða mjög slæmt á landinu í dag og í kvöld. Er Keflavíkurflugvöllur engin undantekning en þar hefur verið sterkur vindur og snjókoma. Guðni segir þó að veðrið hafi lægt á síðustu mínútum og að hann hafi fengið þær upplýsingar frá flugturninum í Keflavík að flugvél Norwegian Air myndi tengjast von bráðar svo hleypa mæti farþegum og áhöfn vélarinnar frá borði.
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Sjá meira