„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2016 08:15 Dagur Sigurðsson varð Evrópumeistari í gær. vísir/getty Dagur Sigurðsson stýrði Þýskalandi til Evrópumeistaratitils í gær með glæsibrag, en hið kornunga lið Þjóðverja pakkaði Spáni saman í úrslitaleiknum í Kraká, 24-17. Aldrei áður hefur svo ungt lið staðið uppi sem meistari, en Dagur hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á þessu móti, sérstaklega í ljósi þess að hann var með sjö lykilmenn meidda þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum.Sjá einnig:Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Þýski handboltamaðurinn Daniel Stephan, sem var kjörinn besti handboltamaður heims árið 1998, bendir á Dag Sigurðsson aðspurður hver lykilinn að árangri Þýskalands var í Póllandi. „Stærstu þakkirnir fær þjálfarinn Dagur Sigurðsson. Allar hans ákvarðanir báru ávöxt,“ segir Stephan, sem var í síðasta Evrópumeistaraliði Þýskalands árið 2004, í viðtali við Berlinger Morgenpost. Joachim Löw, þjálfari heimsmeistaraliðs Þýskalands í fótbolta, var einnig mjög hrifinn af Degi en fannst best hvernig hann lét liðið vera í forgrunni.Sjá einnig:„Athyglin sem Dagur fær á stigi sem maður skilur ekki“ „Á sama tíma og við hrósum Degi var liðið aðalatriðið. Það börðust allir fyrir hvorn annan,“ segir Löw. Ljóst er að Dagur Sigurðsson er búinn að koma stærstu handboltaþjóð heims á toppinn enda nýtur hann fulls traust leikmanna sinna. „Við treystum honum í blindni,“ sagði varnarjaxlinn Erik Schmidt eftir sigurinn í gær. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30 33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi Þýska handboltalandsliðið hefur unnið 28 af 36 leikjum sínum undir stjórn Dags Sigurðssonar. 1. febrúar 2016 06:30 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Sjá meira
Dagur Sigurðsson stýrði Þýskalandi til Evrópumeistaratitils í gær með glæsibrag, en hið kornunga lið Þjóðverja pakkaði Spáni saman í úrslitaleiknum í Kraká, 24-17. Aldrei áður hefur svo ungt lið staðið uppi sem meistari, en Dagur hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á þessu móti, sérstaklega í ljósi þess að hann var með sjö lykilmenn meidda þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum.Sjá einnig:Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Þýski handboltamaðurinn Daniel Stephan, sem var kjörinn besti handboltamaður heims árið 1998, bendir á Dag Sigurðsson aðspurður hver lykilinn að árangri Þýskalands var í Póllandi. „Stærstu þakkirnir fær þjálfarinn Dagur Sigurðsson. Allar hans ákvarðanir báru ávöxt,“ segir Stephan, sem var í síðasta Evrópumeistaraliði Þýskalands árið 2004, í viðtali við Berlinger Morgenpost. Joachim Löw, þjálfari heimsmeistaraliðs Þýskalands í fótbolta, var einnig mjög hrifinn af Degi en fannst best hvernig hann lét liðið vera í forgrunni.Sjá einnig:„Athyglin sem Dagur fær á stigi sem maður skilur ekki“ „Á sama tíma og við hrósum Degi var liðið aðalatriðið. Það börðust allir fyrir hvorn annan,“ segir Löw. Ljóst er að Dagur Sigurðsson er búinn að koma stærstu handboltaþjóð heims á toppinn enda nýtur hann fulls traust leikmanna sinna. „Við treystum honum í blindni,“ sagði varnarjaxlinn Erik Schmidt eftir sigurinn í gær.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30 33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi Þýska handboltalandsliðið hefur unnið 28 af 36 leikjum sínum undir stjórn Dags Sigurðssonar. 1. febrúar 2016 06:30 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Sjá meira
Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30
33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi Þýska handboltalandsliðið hefur unnið 28 af 36 leikjum sínum undir stjórn Dags Sigurðssonar. 1. febrúar 2016 06:30
Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00
Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45
Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn