Framleiðsla Guardians of the Galaxy 2 hafin Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2016 23:05 Rocket, Dax, Groot, Star-Lord og Gamora. Mynd/Marvel Studios Framleiðsla kvikmyndarinnar Guardians of the Galaxay 2 er hafin. Marvel Studios tilkynntu í dag að tökur væru hafnar í Atlanta í Bandaríkjunum, en til stendur að frumsýna myndina þann 5. maí á næsta ári. Með tilkynningunni birti Marvel mynd af þeim Star-Lord, Gamora, Drax, Rocket og Groot. Athygli vekur að Groot er einstaklega smár á myndinni, en í lok fyrri myndarinnar var hann einungis lítil grein. Í nýju myndinni munu hetjurnar reyna að ráða gátuna um faðir Star-Lord, eða Peter Quill. David Gunn mun leikstýra myndinni eins og þeirri fyrri, sem halaði inn rúmum 770 milljónum dala, eða um 99 milljörðum króna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Framleiðsla kvikmyndarinnar Guardians of the Galaxay 2 er hafin. Marvel Studios tilkynntu í dag að tökur væru hafnar í Atlanta í Bandaríkjunum, en til stendur að frumsýna myndina þann 5. maí á næsta ári. Með tilkynningunni birti Marvel mynd af þeim Star-Lord, Gamora, Drax, Rocket og Groot. Athygli vekur að Groot er einstaklega smár á myndinni, en í lok fyrri myndarinnar var hann einungis lítil grein. Í nýju myndinni munu hetjurnar reyna að ráða gátuna um faðir Star-Lord, eða Peter Quill. David Gunn mun leikstýra myndinni eins og þeirri fyrri, sem halaði inn rúmum 770 milljónum dala, eða um 99 milljörðum króna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein