Leo, Larson og Revenant sigra samkvæmt greiningardeild Arion Ásgeir Erlendsson skrifar 28. febrúar 2016 19:00 Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna í kvöld fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni Sicario. Veðbankar eru þó ekki sigurvissir fyrir hans hönd en líklegast er talið að Ennio Morrione hljóti styttuna eftirsóttu fyrir tónlist í myndinni Hateful Eight. Erna Björg Sverrisdóttir hagfræðingur í greiningardeild Arion banka setti saman spálíkan fyrir óskarsverðlaunin í kvöld. Samkvæmt greiningardeildinni verða þetta sigurvegarar kvöldsins. „Það verður Leo, Brie Larson og The Revenant samkvæmt okkar spá. Þetta er bara byggt á tölfræðinni. Þetta er ekki byggt á neinu listrænu auga af okkar hálfu“ Þetta er í þriðja sinn sem Leonardo Di Capri er tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki og aðdáendur hans um allan heim vonast eftir að nú sé loks komið að honum. „Ég ætla ekki að leggja neitt mat á hvort hann eigi það skilið eða ekki en hann er líklegastur til að vinna í kvöld. Við höfum reynt fyrir okkur tvisvar, spáð vitlaust í bæði skipin. Vorum reyndar töluvert nær því í seinna skiptið heldur en fyrra skiptið.“ Erna vonar að greiningardeildin hafi rétt fyrir sér í þetta skipti. „Það er mikið í húfi fyrir okkur, heiðurinn“. Segir Erna. Óskarsverðlaunin hefjast klukkan 1:30 í nótt að íslenskum tíma. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna í kvöld fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni Sicario. Veðbankar eru þó ekki sigurvissir fyrir hans hönd en líklegast er talið að Ennio Morrione hljóti styttuna eftirsóttu fyrir tónlist í myndinni Hateful Eight. Erna Björg Sverrisdóttir hagfræðingur í greiningardeild Arion banka setti saman spálíkan fyrir óskarsverðlaunin í kvöld. Samkvæmt greiningardeildinni verða þetta sigurvegarar kvöldsins. „Það verður Leo, Brie Larson og The Revenant samkvæmt okkar spá. Þetta er bara byggt á tölfræðinni. Þetta er ekki byggt á neinu listrænu auga af okkar hálfu“ Þetta er í þriðja sinn sem Leonardo Di Capri er tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki og aðdáendur hans um allan heim vonast eftir að nú sé loks komið að honum. „Ég ætla ekki að leggja neitt mat á hvort hann eigi það skilið eða ekki en hann er líklegastur til að vinna í kvöld. Við höfum reynt fyrir okkur tvisvar, spáð vitlaust í bæði skipin. Vorum reyndar töluvert nær því í seinna skiptið heldur en fyrra skiptið.“ Erna vonar að greiningardeildin hafi rétt fyrir sér í þetta skipti. „Það er mikið í húfi fyrir okkur, heiðurinn“. Segir Erna. Óskarsverðlaunin hefjast klukkan 1:30 í nótt að íslenskum tíma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira