Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:15 Fjórtán auglýsingastofur eru tilnefndar til Lúðursins í ár í tólf flokkum. Vísir ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.Brandenburg 17Pipar\TBWA 12Íslenska auglýsingastofan 8ENNEMM 5Jónsson & Le'macks 4Kontor Reykjavík 4Hvíta húsið 3H:N Markaðssamskipti 2Manhattan Marketing 2Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1Gagarín 1Leynivopnið 1Árnasynir 1Tjarnargatan 1Letterpress 11. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR Chez Louis -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Heimaleikurinn -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Pabbi -Auglýsandi: VÍS -Auglýsingastofa: ENNEMM Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg 2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Nýárskveðjur -Auglýsandi: Arion -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM Veðurlínan -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 3. PRENTAUGLÝSINGAR 52 -Auglýsandi: Bleika slaufan -Auglýsingastofa: Brandenburg Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Saman í liði -Auglýsandi: Domino's -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Úti er inni -Auglýsandi: Cintamani -Auglýsingastofa: Brandenburg 4. VEFAUGLÝSINGAR Game of Thrones -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hverfisskipulag -Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar -Auglýsingastofa: Brandenburg Vegir liggja til allra átta -Auglýsandi: Landsbankinn -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Visir.is skiptir um lit -Auglýsandi: The color run Ísland -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 5. SAMFÉLAGSMIÐLAR #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan #viðöll -Auglýsandi: PIPAR\TBWA -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Dove - #sönnfegurð -Auglýsandi: Nathan&Olsen -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan WOW býður á stefnumót -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR Alla leið upp #esjanrúllar -Auglýsandi: Öryggismiðstöðin -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Flugskýlið, strætóskýli með WiFi -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Ingólfssvell -Auglýsandi: Nova -Auglýsingastofa: Brandenburg Orka til framtíðar -Auglýsandi: Landsvirkjun -Auglýsingastofa: Gagarín Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum -Auglýsandi: 66°norður -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks 7. VEGGSPJÖLD OG SKILTIBlindir sjá -Auglýsandi: Blindrafélagið -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Ljós annáll -Auglýsandi: I-light -Auglýsingastofa: Leynivopnið Mávurinn -Auglýsandi: Borgarleikhúsið -Auglýsingastofa: ENNEMM Veggur/Hönnunarmars 2015 -Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands -Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 8. BEIN MARKAÐSSETNING High Five! -Auglýsandi: Reykjavík Letterpress -Auglýsingastofa: Letterpress Starfsmannapakki -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Stefnan - 365 -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana -Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp -Auglýsingastofa: Árnasynir WOW- verðbólgueyðandi -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS Íslenskt lambakjöt -Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda) -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Kría - nýtt merki og útlit -Auglýsandi: Kría -Auglýsingastofa: ENNEMM Kvika -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Matur og drykkur -Auglýsandi: Matur og drykkur -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Mjúkís -Auglýsandi: Kjörís -Auglýsingastofa: Brandenburg 10. HERFERÐ #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Velkomin heim -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Þú átt skilið sjónvarp Símans -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM 11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR Bréf til bjargar líf i -Auglýsandi: Amnesty -Auglýsingastofa: Brandenburg Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Mannvinur -Auglýsandi: Rauði krossinn -Auglýsingastofa: Hvíta húsið útmeða (#utmeda) -Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp -Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki 12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Arion hraðþjónusta -Auglýsandi: Arion banki -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Náttúrulega biturt -Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. -Auglýsingastofa: Pipar/TBWA Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi -Auglýsandi: Dunkin' Donuts -Auglýsingastofa: Brandenburg The Color Run - Litríkasta hlaup ársins -Auglýsandi: The Color Run Iceland -Auglýsingastofa: Manhattan Marketing Game of Thrones Tengdar fréttir Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30 Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01 Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.Brandenburg 17Pipar\TBWA 12Íslenska auglýsingastofan 8ENNEMM 5Jónsson & Le'macks 4Kontor Reykjavík 4Hvíta húsið 3H:N Markaðssamskipti 2Manhattan Marketing 2Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1Gagarín 1Leynivopnið 1Árnasynir 1Tjarnargatan 1Letterpress 11. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR Chez Louis -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Heimaleikurinn -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Pabbi -Auglýsandi: VÍS -Auglýsingastofa: ENNEMM Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg 2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Nýárskveðjur -Auglýsandi: Arion -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM Veðurlínan -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 3. PRENTAUGLÝSINGAR 52 -Auglýsandi: Bleika slaufan -Auglýsingastofa: Brandenburg Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Saman í liði -Auglýsandi: Domino's -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Úti er inni -Auglýsandi: Cintamani -Auglýsingastofa: Brandenburg 4. VEFAUGLÝSINGAR Game of Thrones -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hverfisskipulag -Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar -Auglýsingastofa: Brandenburg Vegir liggja til allra átta -Auglýsandi: Landsbankinn -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Visir.is skiptir um lit -Auglýsandi: The color run Ísland -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 5. SAMFÉLAGSMIÐLAR #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan #viðöll -Auglýsandi: PIPAR\TBWA -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Dove - #sönnfegurð -Auglýsandi: Nathan&Olsen -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan WOW býður á stefnumót -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR Alla leið upp #esjanrúllar -Auglýsandi: Öryggismiðstöðin -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Flugskýlið, strætóskýli með WiFi -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Ingólfssvell -Auglýsandi: Nova -Auglýsingastofa: Brandenburg Orka til framtíðar -Auglýsandi: Landsvirkjun -Auglýsingastofa: Gagarín Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum -Auglýsandi: 66°norður -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks 7. VEGGSPJÖLD OG SKILTIBlindir sjá -Auglýsandi: Blindrafélagið -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Ljós annáll -Auglýsandi: I-light -Auglýsingastofa: Leynivopnið Mávurinn -Auglýsandi: Borgarleikhúsið -Auglýsingastofa: ENNEMM Veggur/Hönnunarmars 2015 -Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands -Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 8. BEIN MARKAÐSSETNING High Five! -Auglýsandi: Reykjavík Letterpress -Auglýsingastofa: Letterpress Starfsmannapakki -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Stefnan - 365 -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana -Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp -Auglýsingastofa: Árnasynir WOW- verðbólgueyðandi -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS Íslenskt lambakjöt -Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda) -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Kría - nýtt merki og útlit -Auglýsandi: Kría -Auglýsingastofa: ENNEMM Kvika -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Matur og drykkur -Auglýsandi: Matur og drykkur -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Mjúkís -Auglýsandi: Kjörís -Auglýsingastofa: Brandenburg 10. HERFERÐ #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Velkomin heim -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Þú átt skilið sjónvarp Símans -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM 11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR Bréf til bjargar líf i -Auglýsandi: Amnesty -Auglýsingastofa: Brandenburg Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Mannvinur -Auglýsandi: Rauði krossinn -Auglýsingastofa: Hvíta húsið útmeða (#utmeda) -Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp -Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki 12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Arion hraðþjónusta -Auglýsandi: Arion banki -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Náttúrulega biturt -Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. -Auglýsingastofa: Pipar/TBWA Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi -Auglýsandi: Dunkin' Donuts -Auglýsingastofa: Brandenburg The Color Run - Litríkasta hlaup ársins -Auglýsandi: The Color Run Iceland -Auglýsingastofa: Manhattan Marketing
Game of Thrones Tengdar fréttir Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30 Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01 Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30
Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01
Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31
Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57