Ívar: Stærsti sigur íslenska kvennalandsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöll skrifar 24. febrúar 2016 22:01 Ívar var að vonum hæstánægður með sínar stelpur. vísir/ernir "Númer eitt, þetta er stærsti sigur íslenska kvennalandsliðsins," sagði Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hversu stór sigur Íslands á Ungverjalandi í kvöld væri í sögulegu samhengi. Íslenska liðið spilaði frábæran leik og landaði 10 stiga sigri, 87-77, sem var sá fyrsti í undankeppni EM 2017. Ívar sagði að betri sóknarleikur hafi verið lykilinn að sigri Íslands í kvöld. "Varnarleikurinn hefur alltaf verið góður hjá okkur og hann var stórkostlegur í kvöld. En í kvöld var sóknarleikurinn frábær," sagði Ívar í leikslok. "Við breyttum byrjunarliðinu, byrjuðum inn á með minna lið og ákváðum að setja Helenu í fjarkann (stöðu kraftframherja). Þær höfðu ekki lausnir við því. Hún dró sig út og fékk frí skot eins og við vorum búin að ákveða. Hún kom liðinu í gang og spilaði stórkostlega vörn á þeirra besta mann. "Heilt yfir var þetta stórkostleg frammistaða hjá liðinu." Ísland náði strax góðu forskoti og leiddi allan leikinn. Ungverjar áttu nokkur áhlaup en þau voru kraftlítil og gestirnir náðu aldrei að minnka muninn að neinu ráði. "Stærstan hluta af seinni hálfleik var munurinn 13-17 stig og alltaf þegar þær gerðu smá áhlaup gáfum við bara í. Við settum niður stór skot og fengum frábært framlag frá bekknum," sagði Ívar að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
"Númer eitt, þetta er stærsti sigur íslenska kvennalandsliðsins," sagði Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hversu stór sigur Íslands á Ungverjalandi í kvöld væri í sögulegu samhengi. Íslenska liðið spilaði frábæran leik og landaði 10 stiga sigri, 87-77, sem var sá fyrsti í undankeppni EM 2017. Ívar sagði að betri sóknarleikur hafi verið lykilinn að sigri Íslands í kvöld. "Varnarleikurinn hefur alltaf verið góður hjá okkur og hann var stórkostlegur í kvöld. En í kvöld var sóknarleikurinn frábær," sagði Ívar í leikslok. "Við breyttum byrjunarliðinu, byrjuðum inn á með minna lið og ákváðum að setja Helenu í fjarkann (stöðu kraftframherja). Þær höfðu ekki lausnir við því. Hún dró sig út og fékk frí skot eins og við vorum búin að ákveða. Hún kom liðinu í gang og spilaði stórkostlega vörn á þeirra besta mann. "Heilt yfir var þetta stórkostleg frammistaða hjá liðinu." Ísland náði strax góðu forskoti og leiddi allan leikinn. Ungverjar áttu nokkur áhlaup en þau voru kraftlítil og gestirnir náðu aldrei að minnka muninn að neinu ráði. "Stærstan hluta af seinni hálfleik var munurinn 13-17 stig og alltaf þegar þær gerðu smá áhlaup gáfum við bara í. Við settum niður stór skot og fengum frábært framlag frá bekknum," sagði Ívar að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira