Tvær kvikmyndir með Alan Rickman frumsýndar í ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2016 18:58 Alan Rickman í hlutverki herforingjans Frank Benson. Leikaranum ástsæla Alan Rickman, sem varð heiminum harmdauði í janúar síðastliðnum eftir baráttu við krabbamein, mun bregða fyrir í tveimur nýjum kvikmyndum í ár. Í kvikmyndinni Eye In The Sky, sem væntanleg er í kvikmyndahús í apríl, leikur Rickman ásamt þeim Hellen Mirren og Aaron Paul.Sjá einnig: Alan Rickman látinn Myndin fjallar um afleiðingar drónaárása og er sögð spennutryllir af bestu gerð. Þar bregður Rickman sér í líki herforingjans Frank Benson sem verður að ákveða hvort uppræting glæpahóps í Austur-Afríku réttlæti dauða ungrar stúlku. Hér að neðan má sjá stiklu úr Eye In the Sky.Í nýrri kvikmynd um ævintýri Lísu í Undralandi, Alice Through The Looking Glass, má heyra hina einkennandi rödd Rickmans en hann ljáði margfætlunni rödd sína áður en hann lést. Í stiklunni hér að neðan má til að mynda heyra henni bregða fyrir. „Þú hefur verið of lengi í burtu, Lísa. Vini má ekki hunsa," segir hann meðal annars. Kvikmyndin verður frumsýnd í maí. Þrátt fyrir að hlutverk margfætlunnar sé ekki það stærsta sem hann tókst á við bætist hún í hóp þeirra fjölmörgu persóna sem Rickman glæddi lífi og höfðu áhrif á dægurmenningu vesturheims. Fjölmargir minnast Rickmans sem Hans Gruber úr kvikmyndinni Die Hard frá árinu 1988. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Þegar Alan Rickman og Jimmy Fallon spjölluðu saman á helíumi Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, lést í gær, 69 ára að aldri. 15. janúar 2016 11:30 Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. 14. janúar 2016 16:45 Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikaranum ástsæla Alan Rickman, sem varð heiminum harmdauði í janúar síðastliðnum eftir baráttu við krabbamein, mun bregða fyrir í tveimur nýjum kvikmyndum í ár. Í kvikmyndinni Eye In The Sky, sem væntanleg er í kvikmyndahús í apríl, leikur Rickman ásamt þeim Hellen Mirren og Aaron Paul.Sjá einnig: Alan Rickman látinn Myndin fjallar um afleiðingar drónaárása og er sögð spennutryllir af bestu gerð. Þar bregður Rickman sér í líki herforingjans Frank Benson sem verður að ákveða hvort uppræting glæpahóps í Austur-Afríku réttlæti dauða ungrar stúlku. Hér að neðan má sjá stiklu úr Eye In the Sky.Í nýrri kvikmynd um ævintýri Lísu í Undralandi, Alice Through The Looking Glass, má heyra hina einkennandi rödd Rickmans en hann ljáði margfætlunni rödd sína áður en hann lést. Í stiklunni hér að neðan má til að mynda heyra henni bregða fyrir. „Þú hefur verið of lengi í burtu, Lísa. Vini má ekki hunsa," segir hann meðal annars. Kvikmyndin verður frumsýnd í maí. Þrátt fyrir að hlutverk margfætlunnar sé ekki það stærsta sem hann tókst á við bætist hún í hóp þeirra fjölmörgu persóna sem Rickman glæddi lífi og höfðu áhrif á dægurmenningu vesturheims. Fjölmargir minnast Rickmans sem Hans Gruber úr kvikmyndinni Die Hard frá árinu 1988. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Þegar Alan Rickman og Jimmy Fallon spjölluðu saman á helíumi Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, lést í gær, 69 ára að aldri. 15. janúar 2016 11:30 Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. 14. janúar 2016 16:45 Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44
Þegar Alan Rickman og Jimmy Fallon spjölluðu saman á helíumi Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, lést í gær, 69 ára að aldri. 15. janúar 2016 11:30
Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. 14. janúar 2016 16:45
Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt „Sjáiði, feministi að notfæra sér andlát vinar síns til að verja málstað sinn.“ 14. janúar 2016 22:06