Nemo og Dory snúa aftur: Sjáðu nýjustu stikluna úr Finding Dory Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 19:02 Nemo og Dory snúa aftur í sumar. Mynd/Skjáskot Það styttist óðum í að framhaldsmynd hinnar geysivinsælu teiknimyndar Finding Nemo, eða Leitin að Nemo, verði frumsýnd næsta sumar og hefur Pixar nú gefið út tilfinningaþrungna stiklu fyrir teiknimyndina. Í þetta sinn er það gleymni fiskurinn Dory, sem Ellen DeGeneres ljáir rödd sína, sem er í aðalhlutverki en nýja myndin heitir Finding Dory, eða Leitin að Dory. Ásamt þeim DeGeneres og Albert Brooks, sem talaði fyrir trúðfiskinn Marlin í fyrri myndinni, munu leikarar á borð við Diane Keaton, Idris Elba og Ty Burrell tala fyrir hinar ýmsu sjávarskepnur í myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33 Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00 Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Það styttist óðum í að framhaldsmynd hinnar geysivinsælu teiknimyndar Finding Nemo, eða Leitin að Nemo, verði frumsýnd næsta sumar og hefur Pixar nú gefið út tilfinningaþrungna stiklu fyrir teiknimyndina. Í þetta sinn er það gleymni fiskurinn Dory, sem Ellen DeGeneres ljáir rödd sína, sem er í aðalhlutverki en nýja myndin heitir Finding Dory, eða Leitin að Dory. Ásamt þeim DeGeneres og Albert Brooks, sem talaði fyrir trúðfiskinn Marlin í fyrri myndinni, munu leikarar á borð við Diane Keaton, Idris Elba og Ty Burrell tala fyrir hinar ýmsu sjávarskepnur í myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33 Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00 Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33
Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00
Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28