Landsliðskonur greiða 170 þúsund krónur fyrir mót á Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 08:45 Thea Imani Sturludóttir er í íslenska U-20 landsliðinu. Vísir/Ernir Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins, 20 ára og yngri, greiða 170 þúsund krónur hver vegna þátttöku þess í undankeppni HM. Ísland er í fjögurra liða riðli sem fer fram hér á landi föstudag, laugardag og sunnudag. En þrátt fyrir að leikið er hér á landi þurfa landsliðskonurnar að leggja fram þessa upphæð fram hver, eins og fram kom í Morgunblaðinu í dag. Sjá einnig: Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Heildarkostnaður við mótahaldið er nærri fimm milljónir króna og þurfa leikmenn að greiða um helming af því. „Stelpurnar, foreldrar og þeir sem eru í landsliðsnefnd kvenna hafa verið mjög dugleg við að safna fyrir þátttökunni,“ sagði landsliðsþjálfarinn Einar Jónsson við Morgunblaðið í dag. Það hefur viðgengist um árabil að leikmenn yngri landsliða Íslands, bæði í karla- og kvennaflokki, þurfi að standa sjálf straum af stórum hluta kostnaðar við þátttöku í alþjóðlegum verkefnum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00 Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Sjá meira
Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins, 20 ára og yngri, greiða 170 þúsund krónur hver vegna þátttöku þess í undankeppni HM. Ísland er í fjögurra liða riðli sem fer fram hér á landi föstudag, laugardag og sunnudag. En þrátt fyrir að leikið er hér á landi þurfa landsliðskonurnar að leggja fram þessa upphæð fram hver, eins og fram kom í Morgunblaðinu í dag. Sjá einnig: Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Heildarkostnaður við mótahaldið er nærri fimm milljónir króna og þurfa leikmenn að greiða um helming af því. „Stelpurnar, foreldrar og þeir sem eru í landsliðsnefnd kvenna hafa verið mjög dugleg við að safna fyrir þátttökunni,“ sagði landsliðsþjálfarinn Einar Jónsson við Morgunblaðið í dag. Það hefur viðgengist um árabil að leikmenn yngri landsliða Íslands, bæði í karla- og kvennaflokki, þurfi að standa sjálf straum af stórum hluta kostnaðar við þátttöku í alþjóðlegum verkefnum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00 Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. 1. ágúst 2014 07:00
Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45