Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 17:15 Mutombo er hér að horfa á leik með Bill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseta. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. Mutombo var á meðal þeirra heppnu því hann slapp án nokkurra meiðsla. Hann birti tvær færslur á Facebook til að láta vita af sér. Að minnsta kosti 34 létust í árásunum á Brussel í gær. Hinn 49 ára gamli Mutombo var átta sinnum valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar á 19 ára ferli og hann er í heiðurshöll körfuboltans. Hann rekur mikið góðgerðarstarf víða um heim og var í Brussel að athuga með stöðuna á sínum góðgerðarmálum þar. Mutombo var sofandi þegar árásin var gerð. „Ég var að leggja mig og svo heyri ég fólk öskra út um allt. Ég skildi ekki hvað var í gangi og hélt í fyrstu að það væri verið að grínast,“ sagði Mutombo. „Svo sagði einhver kona að allir ættu að hlaupa út. Fólk var blóðugt út um allt. Ég hikaði ekki, greip töskurnar mínar og hljóp út eins hratt og ég gat.“God is good. I am in Brussels Airport with this craziness. I am fine.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 Thank you everyone. I am safe here. God is good.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 NBA Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. Mutombo var á meðal þeirra heppnu því hann slapp án nokkurra meiðsla. Hann birti tvær færslur á Facebook til að láta vita af sér. Að minnsta kosti 34 létust í árásunum á Brussel í gær. Hinn 49 ára gamli Mutombo var átta sinnum valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar á 19 ára ferli og hann er í heiðurshöll körfuboltans. Hann rekur mikið góðgerðarstarf víða um heim og var í Brussel að athuga með stöðuna á sínum góðgerðarmálum þar. Mutombo var sofandi þegar árásin var gerð. „Ég var að leggja mig og svo heyri ég fólk öskra út um allt. Ég skildi ekki hvað var í gangi og hélt í fyrstu að það væri verið að grínast,“ sagði Mutombo. „Svo sagði einhver kona að allir ættu að hlaupa út. Fólk var blóðugt út um allt. Ég hikaði ekki, greip töskurnar mínar og hljóp út eins hratt og ég gat.“God is good. I am in Brussels Airport with this craziness. I am fine.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016 Thank you everyone. I am safe here. God is good.Posted by Dikembe Mutombo on Tuesday, March 22, 2016
NBA Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45
Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00
Körfuboltastjarna slasaðist alvarlega í árásunum í Brussel Sebastien Bellin, fyrrum landsliðsmaður Belgíu í körfubolta, var staddur á flugvellinum í Brussel. 22. mars 2016 22:39