James Cameron staðfestir fjórar Avatar-myndir Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2016 10:55 James Cameron. Vísir/Getty Bandaríski leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að fjórar framhaldsmyndir séu í bígerð sem fylgja eftir atburðunum sem áttu sér stað í stórmyndinni Avatar sem kom út árið 2009. Hann tilkynnti þetta á CinemaCon-ráðstefnunni í gærkvöldi en myndirnar verða frumsýndar á næstu sjö árum og allar í kringum jólin. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023. Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. „Ég hef unnið að þessum með fjórum af bestu handritshöfundunum og hönnuðum sem völ er á til að hanna Avatar-heiminn frekar. Umhverfið, ný samfélög - hvað sem þarf til að glæða það lífi,“ sagði Cameron sem sagði frumhönnunina hafa gert hann orðlausan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að fjórar framhaldsmyndir séu í bígerð sem fylgja eftir atburðunum sem áttu sér stað í stórmyndinni Avatar sem kom út árið 2009. Hann tilkynnti þetta á CinemaCon-ráðstefnunni í gærkvöldi en myndirnar verða frumsýndar á næstu sjö árum og allar í kringum jólin. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023. Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. „Ég hef unnið að þessum með fjórum af bestu handritshöfundunum og hönnuðum sem völ er á til að hanna Avatar-heiminn frekar. Umhverfið, ný samfélög - hvað sem þarf til að glæða það lífi,“ sagði Cameron sem sagði frumhönnunina hafa gert hann orðlausan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein