Fyrsta stiklan úr Doctor Strange býður upp á yfirskilvitlegan veruleika Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2016 15:50 Benedict Cumberbatch í hlutverki Doctor Strange. YouTube Hér er fyrsta sýnishornið úr myndinni Doctor Strange sem er væntanleg í kvikmyndahús í lok október næstkomandi. Doctor Strange er úr myndasagnaheimi Marvel og verður hluti af Avengers-heiminum þar sem hann mun þjóna því hlutverki að vera tengingin yfir í yfirskilvitlega heiminn. Í myndasagnaheimi Marvel heitir Doctor Strange fullu nafni Dr. Stephen Vincent Strange. Í upphafi var hann sjálfhverfur taugaskurðlæknir sem breytist síðar í seiðkarl eftir að hafa lent í hrikalegu bílslysi. Með hlutverk Doctor Strange fer breski leikarinn Benedict Cumberbatch en Tilda Swinton, Rachel McAdams, Chiwetel Ejiofor og Mads Mikkelsen fara einnig með hlutverk í myndinni. Tilda Swinton leikur læriföður Dr. Strange, The Ancient One, en Ejiofor mun leika Baron Mordo. Leikstjóri myndarinnar er Scott Derrickson.Marvel hafði lofað að Doctor Strange yrði töluvert öðruvísi en aðrar myndir í ofurhetjuheimi myndasögufyrirtækisins og ber stiklan þess merki. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly. 28. desember 2015 17:45 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hér er fyrsta sýnishornið úr myndinni Doctor Strange sem er væntanleg í kvikmyndahús í lok október næstkomandi. Doctor Strange er úr myndasagnaheimi Marvel og verður hluti af Avengers-heiminum þar sem hann mun þjóna því hlutverki að vera tengingin yfir í yfirskilvitlega heiminn. Í myndasagnaheimi Marvel heitir Doctor Strange fullu nafni Dr. Stephen Vincent Strange. Í upphafi var hann sjálfhverfur taugaskurðlæknir sem breytist síðar í seiðkarl eftir að hafa lent í hrikalegu bílslysi. Með hlutverk Doctor Strange fer breski leikarinn Benedict Cumberbatch en Tilda Swinton, Rachel McAdams, Chiwetel Ejiofor og Mads Mikkelsen fara einnig með hlutverk í myndinni. Tilda Swinton leikur læriföður Dr. Strange, The Ancient One, en Ejiofor mun leika Baron Mordo. Leikstjóri myndarinnar er Scott Derrickson.Marvel hafði lofað að Doctor Strange yrði töluvert öðruvísi en aðrar myndir í ofurhetjuheimi myndasögufyrirtækisins og ber stiklan þess merki.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly. 28. desember 2015 17:45 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly. 28. desember 2015 17:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein