Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. apríl 2016 17:34 Vísir/HBO Ný kynningarstikla fyrir sjöttu þáttaröð Game of Thrones kom í dag og óhætt er að fullyrða að hún vekji upp eftirvæntingu og spurningar. Aðdáendur þáttaraðarinnar hafa búið sig undir það að sjá Bran Stark á nýjan leik og að systir hans Arya verði sjónlaus í Braavos. Það sem fólk bjóst ekki endilega við er að sjá Ser Davos Seaworth takast á við meðlimi The Night's Watch og meðlimi Bolton ættarinnar. Afdrif Jon Snow eru enn óljós og þá sjást í stiklunni áhugaverðar myndir frá Braavos. Stikluna má sjá hér að neðan en þáttaröðin hefst 25. apríl og er sýnd á Stöð 2. Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30 Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ný kynningarstikla fyrir sjöttu þáttaröð Game of Thrones kom í dag og óhætt er að fullyrða að hún vekji upp eftirvæntingu og spurningar. Aðdáendur þáttaraðarinnar hafa búið sig undir það að sjá Bran Stark á nýjan leik og að systir hans Arya verði sjónlaus í Braavos. Það sem fólk bjóst ekki endilega við er að sjá Ser Davos Seaworth takast á við meðlimi The Night's Watch og meðlimi Bolton ættarinnar. Afdrif Jon Snow eru enn óljós og þá sjást í stiklunni áhugaverðar myndir frá Braavos. Stikluna má sjá hér að neðan en þáttaröðin hefst 25. apríl og er sýnd á Stöð 2.
Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30 Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30
Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein