Lokastiklan úr X-Men: Apocalypse: Mystique fer fyrir hópnum og gamall vinur réttir hjálparhönd Birgir Olgeirsson skrifar 25. apríl 2016 22:10 Þriðja og síðasta stiklan úr X-Men: Apocalypse hefur litið dagsins ljós og kennir ýmissa grasa í henni. Myndin mun segja frá baráttu ofurhetjanna úr X-Men liðinu við En Sabah Nur sem gengur undir nafninu Apocalypse og er almennt talinn í sagnabálki Marvel einn af fyrstu stökkbreyttu einstaklingurinn í ætt við þá sem eru í X-men og jafnframt einn sá allra öflugasti. Í þessari stiklu fá áhorfendur sjá Mystique, leikin af Jennifer Lawrence, taka að sér það hlutverk að leiða hina ungu meðlimi X-Men í baráttunni gegn Apocalypse sem er ódauðleg vera sem býr yfir nánast guðlegum mætti. Hann fæddist fyrir fimm þúsund árum og lifir eftir þeirri sannfæringu að aðeins þeir sterku eigi rétt til lífs. Í gegnum Marvel-sagnabálkinn hefur hann reynt að eyða lífi á jörðinni nokkrum sinnum og mun hann sannarlega reyna það í þessari mynd. Margir aðdáendur myndarinnar tóku andköf í dag þegar Wolverine birtist í lok stiklunnar en hingað til höfðu framleiðendur myndarinnar gert sem minnst úr aðkomu hans í þeirri atburðarás sem mun eiga sér stað í X-Men: Apocalypse. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni. 11. desember 2015 15:13 Önnur stiklan úr nýju X-Men gefur mun meira upp um illmennið Apocalypse Apocalypse er ódauðleg vera sem býr yfir nánast guðlegum mætti. 17. mars 2016 13:25 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þriðja og síðasta stiklan úr X-Men: Apocalypse hefur litið dagsins ljós og kennir ýmissa grasa í henni. Myndin mun segja frá baráttu ofurhetjanna úr X-Men liðinu við En Sabah Nur sem gengur undir nafninu Apocalypse og er almennt talinn í sagnabálki Marvel einn af fyrstu stökkbreyttu einstaklingurinn í ætt við þá sem eru í X-men og jafnframt einn sá allra öflugasti. Í þessari stiklu fá áhorfendur sjá Mystique, leikin af Jennifer Lawrence, taka að sér það hlutverk að leiða hina ungu meðlimi X-Men í baráttunni gegn Apocalypse sem er ódauðleg vera sem býr yfir nánast guðlegum mætti. Hann fæddist fyrir fimm þúsund árum og lifir eftir þeirri sannfæringu að aðeins þeir sterku eigi rétt til lífs. Í gegnum Marvel-sagnabálkinn hefur hann reynt að eyða lífi á jörðinni nokkrum sinnum og mun hann sannarlega reyna það í þessari mynd. Margir aðdáendur myndarinnar tóku andköf í dag þegar Wolverine birtist í lok stiklunnar en hingað til höfðu framleiðendur myndarinnar gert sem minnst úr aðkomu hans í þeirri atburðarás sem mun eiga sér stað í X-Men: Apocalypse.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni. 11. desember 2015 15:13 Önnur stiklan úr nýju X-Men gefur mun meira upp um illmennið Apocalypse Apocalypse er ódauðleg vera sem býr yfir nánast guðlegum mætti. 17. mars 2016 13:25 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni. 11. desember 2015 15:13
Önnur stiklan úr nýju X-Men gefur mun meira upp um illmennið Apocalypse Apocalypse er ódauðleg vera sem býr yfir nánast guðlegum mætti. 17. mars 2016 13:25